Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 85

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 85
ÍRAN — LYKILL MIÐAUSTURLANDA 83 tómarúmi því, sem Bretar skildu eftir, þegar þeir hörfuðu frá Austur Súez með hersveitir sínar 1971. Og hann lítur á íran og útþenslu þess sem „máttarsúlu staðfestu og framfara“ á þessu viðkvæma land- svæði. Það er ekki einungis að íran sjálft framleiði fimm milljónir tunna af olíu á dag heldur er það hernaðar- legur mæniás og máttarstólpi land- svæðisins alls við Persaflóa, þar sem næstum tveir þriðju allra viður kenndra olíulinda eru staðsettar. Hálf Evrópa eg níutíu hundraðs- hlutar Japans eru að olíunotkun háð þessu landsvæði við Flóann. Banda ríkin fengu aðeins 15 af hundraði sinnar orku þaðan, en síðan 1960 nálgast þau einnig að þurfa helm- ing orku sinnar frá þessum sömu uþpsprettum. Til verndar þessum lífsuppsprett- um sínum og til að tryggja sér flutn ingafrelsi um Persaflóa hefur fran nú 180 þús. hermanna undir vopn- um, og eru það taldar hraustustu hersveitir Miðausturlanda, og verð- andi sjóveldi. Það eru keyptar vopnabirgðir frá Bandaríkjunum fyrir 3 milljarða dala og olíutankar og herskip frá Bretlandi, en „trukk- ar“ og byssur frá Sovétríkjunum. Landið er raunverulega þéttsetið loftvarnarstöðvum og hervirkjum og skartar flotatækni eftir nýjustu tízku, að nokkru með sínu einstæða Hava-Darya — fastmótuðum njósn arsveitum til árása bæði á láði og legi, útbúnum fullkomnustu skot- þyrlum og flugþoli. Bezt má kynnast ákvörðunum ír- ans um yfirdrottnun Flóans, með því að taka sér ferð á hendur með einhverju olíuskipinu um verndar- svæði hersins nálægt landamærum írans og írak. Með augljósum fjandskap, hefur írak leitazt við að ná lykilaðstöðu með stjórnun Kuvaiteyja, svo að það næði fremur tökum á Flóan- um og vernda þannig aðalleiðina og aðsetur skipaflota. En Shainn verst öllum slíkum valdabrölturum. „Við höldum öll- um ævintýramönnum í fjarlægð," segir hann. íran grunar að hið raunverulega vald að baki íraks sé Rússland, sem alla tíð síðan á dögum Péturs mikla hefur sýnt grófa viðleitni til yfir- ráða við Persaflóa. „íran hefur nú tekizt, ekki ein- ungis að ná þarna fullu eingarhaldi, heldur einnig öllum framkvæmdum við olíuiðnaðinn." í janúar á þessu ári 1973, gaf Sha öllum vestrænum olíufélögum, þar með talið Shell, British Petroleum, Gulf, Mobil, Exxon, Socal og Texa- co, úrslitakosti um afhendingu allr- ar starfsemi þeirra í íran fyrir 1975 gegn því, að hann ábyrgðist þeim nægar birgðir af olíu í næstu 20 ár, gegn samkeppnisverði. Og þótt treglega gengi, þá sam- þykktu þau þetta, og í marz sagði Shainn í ræðu til fagnandi múgs: „Héðan af verða flest útlendu olíu félögin aðeins viðskiptavinir um það olíumagn, er við veitum þeim.“ Eftir þessa djörfu ákvörðun sína, fyrirskipaði Shainn að félögin, sem kaupa olíuframleiðslu írans fengju fimm til átta milljón tunnur á dag næstu fjögur ár, sömuleiðis ákvað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.