Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 36

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 36
34 regnhlífarlögðum akasíutrjám og milli átta feta hárra maurabúa. „Vetrarbrautin" — „Milk run“ í Nairobi, höfuðborg Kenya, sem byggð er eftir nýjustu tízku, er al- þjóðaflugvöllur, og lendingarstaður 24 landa. Þar enda og hefjast flest- allar „veiðiferðir." En þessi borg er undur og vonbrigði þeirra, sem sækj ast eftir hinni ævintýralegu Afríku ótal kynjasagna. Þetta er hávaðasöm, ærslagjörn borg og miðdepill, með hálfri mill jón íbúa, full af ferðaskrifstofum, undrabúðum, næturklúbbum og tízkuvöruverzlunum, þar sem hægt er að kaupa sérstakan klæðnað í „safari“ reisuna eða skógarjakka, hraðsaumaðan á 48 klukkustundum á sanngjörnu verði. Ferða-úrvalið er mikið. Hægt er að ferðast með flugvél, lest, Land- rover-jeppa með fjögurra hjóla drifi eða fótgangandi, á hestum, kynblendingum zebradýrs og hests og jafnvel á úlföldum. Ferðin getur verið miðuð við alls konar tímalengd, allt frá einum degi til langs tíma. Fimm mílna ferð í leigubíl frá neðri hluta Nairobi flytur ferðafólk í þjóðgarð borgarinnar 44 fermílur að stærð, bar sem villidýr eru á beit, berjast og tímgast fyrir augum á- horfenda. En flestir koma þó til að taka þátt í ferðum, sem kallast „milk run“, sem mætti kannske nefna „Vetrar- brautina" á íslenzku. En það er 15 daga ferðalag um suðurhluta Kenya og norðurhluta Tanzaníu. Nú á dögum er ferð þessi farin í ÚRVAL litlum almenningsvögnum loft- kældum og zebralitum. Þar með er hægt að njóta lysti- semda í Safari klúbb Kenya fjalls á tjaldsvæði með sökkvandi baðker um, ilmandi sedrusviðereldum, para dísarfuglum á hlaupum yfir grundir og þeyttum rjóma út í kaffið. Ferðalag þetta hefst venjulega með útsýnisferð til hinna háu Aber dare-fjalla, en þar er dvalið eina nótt og lítill farangur hafður með. Hinn hluti farangursins er geymdur í kofa niðri í dalnum, en ekki er þessi smáferð áhættulaus og börn fá ekki að vera með. Stígurinn, sem liggur að stiganum sem nær að „Trjátoppunum," sem svo eru nefndir er aðeins 250 fet á lengd, en hann er girtur múr og hans er gætt af launuðum veiði- manni með riffil til reiðu. Þessi fyrirhyggja er ekki ástæðu- laus eða til að sýnast. Fyrir þrem- ur árum réðist brjálaður fíll þarna á ferðamannahóp og varð ekki stöðv aður fyrr en veiðimaðurin hleypti kúlu í heila hans á aðeins sex feta færi. Nætursýning Sértu kominn upp 18 feta eða þrepa stigann og inn í þægilegan sælukofa, þá er nóttin ein umhverf- is. Myndleiftur og skellandi skóhæl- ar eru forboðnir hlutir hér. Og allir verða að tala í lágum hljóðum til þess að fæla ekki dýrin í burtu. Eins verður að halda fast um myndavélar, handtöskur og sjón- auka, því að hér eru litlir apar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.