Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 49

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 49
HENRY FORD SÚPERSTJARNA 47 sínum, nema að stjórnarfundur sé á dagskrá. En hann yfirgefur sjaid- an smekklega skrifstofuna, á efstu hæð aðalskrifstofubyggingarinnar fyrr en klukkan 7 að kvöldi og á stundum vinnur hann svo lengi fram eftir að hann fer alls ekki heim til sín, en eyðir nóttinni í lítilli íbúð við hlið skrifstofunnar. SAMBANDSLEYSI Ef Ford er sannfærður um eitt- hvert atriði, hikar hann ekki við að nota vald sitt með ákveðni. Fyrir tveim árum, þegar fyrirtækið hóf að byggja glæsilega nýja málm- steypu, lagði Ford til við William D. Innes, aðstoðarframkvæmdastjóra, að gamla Rover Rouge-málmsteypan yrði jöfnuð við jörðu — hryllings- bygging sem hafði verið tákn ó- mennskra vinnuskilyrða. Innes, sem sjálfur var viljasterkur maður, sá fyrir sér önnur not fyrir hluta bygg- ingarinnar og mótmælti. Að lokum, á fundi í framkvæmdanefndinni, spurði Ford Innes að því, hvort í fjárhagsáætluninni fyrir 1973, væri gert ráð fyrir framlagi til niðurrifs málmsteypunnar. Innes svaraði: ,.Ég er nú tilbúinn að rökræða það mál nánar.“ Ford svaraði þegar í stað, ,,þú varst að ljúka þeim rök- ræðum.“ í fyrirtæki sem Ford-fyr- irtækinu, jafnvel frekar en þar, sem vald og eignahald framkvæmdastjór ans er takmarkað, er alltaf alvarieg hætt á að metorðagjarnar undirsát- ur segi húsbóndanum aðeins það, sem beir halda að hann vilji heyra. Fnrd gerir sér fulla grein fvrir því vandamáli og er ásóttur af þeim mö"uleika, að einmitt slíkt sam- bandsleysi hafi leikið hlutverk, í því sem hann trúir að hafi verið einn af lægðarpunktum lífsstarfs hans. Þetta var þegar upp komst á síðastliðnu ári, að nokkrir vélfræð- ingar höfðu framkvæmt óheimilaða viðhaldsvinnu á vélum sem verið var að gera tilraunir með til upp- fyllingar lágmarksskilyrða sam- bandsstjórnarinnar á útblæstri bif- reiða — og höfðu síðan falsað niður stöðurnar. Hverjir sem gallar Henry Fords kunna að vera, er hann með eindæmum heiðarlegur. Þó viður- kennir hann að einhverjir innan fyr irtækisins kunni að hafa verið af- vegaleiddir vegna hinna sterku op- inberu yfirlýsinga, er hann hefur gefið varðandi hinar hörðu ráðstaf- anir í lögum um útblástur bifreiða. ..Ég get ekki enn fellt mig við þessi lög," segir hann, ,,og ég held að það ætti að breyta þeim. En maður verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.