Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 105

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 105
ÓVINUR VIÐ HLIÐIN 103 drógu sig í hlé og flýðu. Og enn fannst Paulus, Hitler réttlættur. Hann var vissulega ósigrandi. Fundur hans og Foringjans full- komnaði enn þessa sannfæringu hans. Um kvöldið kynnti Hitler hann með borðhaldi fyrir Franz Halder hershöfðingja, einum helzta foringja sínum á þessum slóðum, þrifalegum Þjóðverja með virðu- legt vel hirt yfirskegg. Þeir voru fornvinir og ræddu nú sigurgöngu nazista yfir góðum vín- um. Halder leit þó með nokkurri gætni á ósigrandi mátt Hitlers. Vikum saman hafði hann verið minntur á og sagt Foringjanum það formálalaust að allt tal hans um sundrung og samstöðuskort Rússa væri hrein ímyndun. Moskva stæð- ist enn, það væri skýrt dæmi. Hið sama væri að segja um Leningrad, hún verðist átakaþrunginni bar- áttu; óvinurinn væri ekki úr leik. Ennfremur hélt Halder því fram, að sigurgangan síðastliðinn vetur hefði blóðmjólkað Þýzkaland, svo vart yrði við snúið. Nær 800 þús- undir manna eða um 80 herfylki lægju nú þegar grafnir í rússneskri mold. Og hámarkstalan í þýzku her fylkjunum væri nú 50 prósent inn- an nauðsynlegs styrkleika. Aðeins nokkrum mánuðum áður en þessi veizla þeirra Halders og Paulus var haldin hafði Halder skrifað í dag- bók sína: ,.Hin stöðugt hneigð til að van- meta herstyrk óvinanna grefur smátt og smátt undan öllum sönn- um sigri. Alvarlegar framkvæmdir eru orðnar ómögulegar.11 Ráðagerðir hans æstu Hitler, sem hélt sér í hroka sínum við þá trú, að Rússar væru ráðvillt hjörð til slátrunar leidd. Afbragðs herdeildir Þriðja ríkisins yrðu aldrei að velli lagðar. En við Stalingrad hafði „lukku- hjólið snúizt öfugt,“ eins og Win- ston Churshill orðaði, örlögin voru ráðin. Og á bökkum Volgu var nú háð- ur einn minnisverðasti harmleikur mannkyns. SLÁTURHÚS Hernaðaráætlun Hitlers hafði ekki tekið hertöku Stalingrad með í reikninginn. Herfylkin þrjú þar á meðal 6. her deild Paulus áttu blátt áfram að halda í austur yfir rykugar stepp- urnar meðfram Volgu, snúa síðan til suður í áttina að olíulindum Ká- kasus. En í júlímánuði 1942 hafði For- inginn breytt hergöngunni sam- kvæmt skýrslum þýzkra gáfnaljósa, sem fullyrtu að Rússar hefðu nánast engar varnir á vesturbakka Volgu- fljóts. Nú var því álitið að Rauði her- inn ætti þarna engin varnarvirki í Stalinsrad og 6. herdeildin átti sem sagt að grípa borgina í leiðnni. Og í fullu trausti þess, að svona væri þetta í pottinn búið, var meira eð segja nokkur hluti hersins send- ur rakleiðis til Kákasus. en 6. her- deildin skilin eftir alein í svörtu diúpi Sovét-sambandsins. Hitler hæddist að mjög gáfulegri áætlun, sem Halder sýndi honum. en þar var því haldið fram að milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.