Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 87

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 87
IRAN — LYKILL MIÐAUSTURLANDA 85 Landfræðingar telja íran „frá- bært,“ hvað námuvinnslu snertir í framtíðinni og við Kermem eru nú uppgötvaðar auðugustu koparnám- ur, sem enn hafa fundizt. „Að lokinni gjörbreytingu og end- urbótum í landbúnaði, er nú enginn bóndi leiguliði, við höfum innleitt jarðyrkjuiðnað, okkar eigin land- búnaðarsambönd og samvinnufélög.'< Þrátt fyrir allar landbúnaðar- framfarir verður Iran enn að flytja inn kornmat, kjöt, hrísgrjón og syk- ur. En nú, með sínu sérstaka stjórn- arformi, samblandi af sosíalisma og kapítalisma, félagshyggju og auð- valdi fullyrðir Shainn, að fran verði bráðlega sjálfu sér nógt i landbún- aðarframleiðslu og geti meira að segja selt afurðir sínar úr landi. Og nú að lokinni beizkri baráttu, þar sem land var bókstaflega tekið frá undrandi og reiðum lénsherrum, og lagt í hendur hálfri þriðju millj- ón fjölskyldna í sveitunum, hefur landbúnaður írans tekið stórt stökk og er veitt margs konar forréttindi í fimm ára áætlun landsins. Gleggst blasa þessar umbætur við augum í Khuzistan sykurhéraðinu, sem var víðáttumikill eyðimerkur- dalur á landamærum írans og Ir- aks. Þar minnir allt bókstaflega á Imperialdalinn auðuga í Californíu. Fyrir þúsundum ára, segja franar, var hægt að ferðast 150 mílur um þennan dal í forsælu appelsínutrjáa. Þá komu Mongolar Gengis Khans og eyddu íran og dalurinn breyttist í eyðimörk. í dag blómgast hann aftur fyrir áhrif frá vatnsveitu við Dez-fljót, en þaðan er vatninu veitt yfir dal- inn með víðáttumiklu leiðslukerfi. Þessi landbúnaðarkaupsýsla er vægast sagt undursamleg, með sam böndum, sem heita Íran-Californía, Shellcott, sem er að hluta fjármagn- að af Bretum, svo er „Alþjóða-Bún- aðarsambandið" og Japansk-íranska j arðyrkj uf élagið. f Aryamehr, breiðum, grænum dal í nánd við rústir fornaldarborg arinnar Persepolis hefur Shainn stofnað til annarrar nýbreytni í landbúnaði. Hið fyrsta af 143 fyrirmyndar bændasamvinnubúum. Þarna voru 80 bláfátækar bænda- fjölskyldur í moldarkofum nokkurra þorpa, sem sameinuðu 4075 ekmr sínar undir reglu og eftirliti land- búnaðarlaganna, fengu ríkislán og keyptu búfé, dráttarvélar, áburð, fræ til sáninear og annað þess kon- ar, sem á boðstólum er. Þeir brutu landið til ræktunar, kynbættu hveitið og hafrana og nú eftir fjögur ár hafa þeir tvöfaldað tekjur sínar. Meðalfjölskylda hefur nú 1300 dali, auk tilkostnaðar, í árstekjur við skiptingu til launa. Það er stórt stökk frá lénsfyrirkomulaginu. Þetta mundu vera rúmlega 100 þús. krónur. Þriðja tilraun Shasins til umbóta í landbúnaði er 8500 bændasamtök, sem fá hagkvæm lán til vélakaupa við jarðarbætur og framfarir. Um tvær milljónir smábænda hafa nú þegar notfært sér þetta, með góðum árangri. Mörg þessara samtaka eiga svo afgang sem varið er til hand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.