Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 110

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 110
108 ÚRVAL Gerhards Meunch og Ginderling ætl aði að ná ferjunni fyrir myrkur. Þegar fór að dimma sendi Gind- erling liðsveitir sínar frá brugghús inu niður á ferjubryggjuna, sem var í 750 metra fjarlægð. Þessi litla 60 manna liðsveit Petra kovs myndaði verndarlínu um bryggjuna og barðist hraustlega þótt hergögnin væru af skornum skammti. En skyndilega birtist mót orbátur á leið yfir Volgu með við- bótarvopn, kúlur og handsprengjur. Eftir að hafa fengið þessa aðstoð, lögðu Petrakov og menn hans til at lögu að nýju. Hann fann nú einnig fallbyssu í hliðarstræti og gat not- að hana til að skjóta á óvinina. Petrakov beindi skothriðinni að Ríkisbankanum, hlóð vandlega og skaut beint á þessa steypubygg- ingu. Og þegar hann bjó sig enn til atlögu birtist fyrsti liðsaukinn frá 13. varðdeild. En Þjóðverjarnir höfðu einnig komið auga á það og bráðlega var allt logandi í sprengj- um. Nú hafði yfirmaður 42. deildar komið auga á kúlnahríðina utan af fljótinu. Hann stökk út í knédjúpt vatnið og hljóp upp á bakkann. Að- staðan var enn mjög hættuleg, en Rússar vissu ekki neitt um þá þýð- ingarmiklu staðreynd: Að Þjóð- verjarnir voru alveg á yztu þröm að gefast upp. Rétt við járnbrautarstöðina kann- aði Meunch lið sitt og komst að raun um þá furðulegu staðreynd, að einn orrustudagur í Stalingrad hafði kost að mestan hluta hersveitar hans. Næstum 200 manna hans lágu látnir eða særðir á leiðnni til Rauða torgsins. Og nú var járnbrautarstöð- in ennþá meira hættusvæði en göt- urnar. Meunch stóð ógn af þessari byggingu. Leyniskyttur faldar bak við vagna og „trukka“, sem þarna voru í þúsundum gátu bókstaflega rifið þennan fámenna flokk hans í tætlur. Hann ákvað að kalla á flugvél til loftárásar. En Stukas-flugvélin fann ekki skotspóninn og kastaði sprengj unum á flokk Meunch sjálfs. Nú skall nóttin á. Herforinginn safnaði liðinu saman í hálfbyggt þinghúsið og þaðan leit hann Volgu fljótið fyrsta sinn. Hann gerði nú eina liðskönnun enn og komst að raun um, að ekki voru nema fimm- tíu eftir til að taka ferjustaðinn. ,,ÉG ER KOMMÚNISTI" Þréttánda sveitin var nú aðeins fimm hundruð metra frá náttstað Meunchs. Tvö herfylki og ein sveit frá öðru herfylki hafði komizt yfir Volgu. I skjóli myrkursins dreifð- ust Rússarnir og reikuðu um rúst- ir og húsabrak, en ákváðu að sam- einast aftur í dögun í þéttar fylk- ingarraðir. Tvö hundruð nítugasta og fimmta herdeild Þjóðverja hafði nú þegar tekið Mamaev-hæð og setzt þar að, með tvo vatnsgeyma að herfangi. En það var þó aðeins á háhæð- inni, sem þeir réðu. Rússarnir héldu ennþá sumarvistarsvæðun- um, þar sem þeir gerðu sér nú skotgrafir. Hávaðinn var hræði- legur. Einn rússneski hermaðurinn líkti hávaðanum við það að níst væri saman tveimur stálnálum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.