Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 83

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 83
FRÆKILEG HJÁLP Á HÆTTUSTUND 81 Um hádegið 17. des náði þetta öfluga skip til hafnar í St.. Johns. Og enn var Rumba í togi. Þúsundir Nýfundnalandsbúa, er voru þó vanir baráttunni á hafinu þöktu hæðirnar við höfnina og hylltu skipin fagnaðarópum og töldu þetta algjörlega einstæða björgun. Gömlu konurnar lásu og saumuðu á kvöldin. Kvöld eitt var önnur að lesa í blaði og muldraði eitthvað. Þá sagði hin: ,,Ef þú ert að tala við mig, gjörðu svo vel að tala hærra. Ef þú ert að tala við sjálfa þig, gjörðu svo vel að tala lægra.“ Þegar ég átti afmæli fyrir skömmu, gaf maðurinn mér slopp, sem passaði, og kom það mér á óvart. Þegar ég spurði hann, hvernig hann hefði getað fengið slopp, sem passaði, sagði hann, að það hefði verið auðvelt. Hann hafði fundið miða með málunum mínum, sem ég gaf honum fyrir átta árum, og svo hefði hann bara bætt 10 prósent ofan á málin, „fyrir verðbólguna,“ eins og hann sagði, sá þræll. Húsamálarinn auglýsir: „Elskaðu náunga þinn — og láttu því mála húsið þitt. Aðvörunarskilti á vegi til fagurs staðar: Þessi staður þarfnast ekki framlags frá þér, notaðu poka fyrir ruslið. Fatahreinsun auglýsir: Ef það, sem við finnum í vösunum á fötum yðar, nægir ekki til að gera okkur rík, munum við skila yður því. Auglýsing fyrir sætisólar: Klifrið upp á þakið á einbýlishúsi yðar, réttið út arma og látið ykkur detta á andlitið til jarðar Plamm. Höggið er jafnmikið og það, sem kemur á innri hluta bíls, í árekstri á 30 mílna hraða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.