Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 51

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 51
HENRY FORD SÚPERSTJARNA 49 sóknastofnunar í þjóðfélags stjórn- og fjárhagsmálum heimsins. Ford tekur stjórnarfundi, sem innibera geysilegan lestur skýrslna eftir sér- fræðinga stofnunarinnar, mjög al- varlega. Robert S. McNamara, fyrr- verandi stjórnarformaður Ford Mot or Co. og nú aðalbankastjóri Al- þjóðabankans, áætlar að Ford hafi ekki vantað á fleiri en 5% þeirra funda sem haldnir voru, á fimm ára starfstímabili. Á milli starfs síns hjá fyrirtæki sínu, sem teygir arma sína um allan heim, og úr- lausnarefnanna sem glíma þarf við hjá stofnuninni, segir McNamara: Á því er enginn vafi, að hann er einn best upplýsti kaupsýslumaður- inn í Bandaríkjunum, um alheims- mál. NÝTUR VINNUNNAR Utan starfs er Ford meðfæddur félagi. Eins og hin ítalsk-fædda seinni kona hans, Cristina segir. „Hann nýtur þess að slappa af, eins og allir aðrir, að dansa, fá sér í glas og segja kjánalegar skrýtlur. Hann á auðvelt með að halda uppi sam- ræðum og uppáhaldsskemmtun hans er að eyða löngum kvöldum í fjörlegar umræður með vinum. (Hann drakk einu sinni og ræddi við Ernest Hemingway heila nótt).“ Þá sjaldan Ford fer út að skemmta sér, getur hann verið há- vær, beitt fyrir sig orðbragði hafn- arverkamanna, —■ og verið hjartan- lega sama um almenningsálitið. En skemmtanalíf hans er í raun mikið minna en fólk gerir sér í hugarlund. Þrátt fyrir að eiginkona hans er falleg, fjörug kona sem nýtur veislu halda, fara þau hjónin sárasjaldan út — í Detroit. Þrisvar sinnum á síðasta ári, er haft eftir henni. Sömuleiðis halda þau fá boð heima hjá sér. Eftir hinn örláta skilnað við fyrri konu og forsjá fyrir þrem uppvöxnum börnum, er Ford senni- lega ekki lengur á meðal ríkustu manna þjóðar sinnar. Hann segist ekki vita hve mikil skuldlaus eign sín sé, en telur sennilegt að hún sé ekki mikið meir en sem nemur 8,4 milljörðum kr. Þrátt fyrir það er eng'in hætta að honum verði fjár- vant í bráð. Laun hans og launaupp bót sem stjórnarformaður, námu á s. 1. ári 73.5 milljónum kr. og arður hans af hlutabréfum um 252 millj- ónum. Auk glæsilegs heimilis síns í Grosse Point og stórrar íbúðar í New York, á hann stærðar hús í London (uppáhalds erlenda borgin hans) og er að byggja hús á strönd Sardiníu. Varðandi persónulega á- vana, virðist Ford vera farinn að hægja á sér. Ekki þó í starfi sínu. Ford er enn mjög niðursokkinn í starfinu og nýtur greinilega vald- anna sem því fylgja. Þegar hann er spurður um hvað til sé í einstaka sögusögnum um að hann ætli að snúa sér að stjórnmálum, vísar hann þeim algjörlega á bug. „É’g veit ekki hvað ég ætla að gera, þegar ég dreg mig í hlé.“ Hann viðurkennir þó að hann muni hafa eitthvað fyrir stafni þegar að því kemur. „Mér gefst ef til vill kostur á einhverju opinberu þjónustustarfi, ég er bara ekki viss um hvað það ætti að vera, kannski ambassador eða þvíumlíkt, en ekk- ert höfðar jafn ríkt til mín og það starf er ég gegni nú.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.