Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 125
OVINUR VIÐ HLIÐIN
123
Stalingrad til að skemmta her-
mönnunum.
Einn af þessum skemmtikröftum
Mikhail Goldstein, fiðluleikari fór
inn til skotgrafahermannanna til að
skemmta þeim.
Aldrei hafði Gcldstein annað slíkt
augum litið, sem Stalingrad var nú
orðin:
„Borg brotin niður með sprengj-
um og stórskotaliði, útklínd af
beinagrindum hundruðum hrossa
Þessi bein voru bókstaflega sleikt
og hreinsuð af hungruðum óvinum.
Hrærður, sem aldrei áður, lék
Goldstein af snilld sinni klukku-
stund eftir klukkustund fyrir menn,
sem dáðu og elskuðu list hans.
En öll þýzk lög voru bönnuð af
Sovétstjórninni. En hann hélt nú
að þetta yrði látið afskiptalaust á
nýárskvöld.
Lögin, sem hann lék bárust gesn-
um hátalarakerfið inn í þýzku skot-
srafirnar. Og samstundis hljóðnaði
skothríðin eins og fvrir töfrasprota
Þegar Goldstein hætti að spila
ríkti djúp þögn meðal rússneskra
hermannanna. En allt í einu ba^st
rödd úr hátalara inn á hersvæði
Rússa og stamaði á rússnesku:
„Leikið meira eftir Bach. Við skul
um ekki skjóta."
Goldstein tók upp fiðluna sína
og fjörleg gavotta sveif yfir þetta
landsvæði dauðans.
HELHEIMAR
Fvrstu daeana í ianúar tilkvnntu
niósnarsveitir Þjóðverja sunnan og
vestan, um nýjar árásir Rússa. En
Þjóðverjar gátu ekki sinnt því. Her
gögn varð að spara til meginátak-
anna.
Þar eð rússnesku hermennirnir
gerðu sér fulla grein fyrir allsleysi
Þjóðverja settu þeir upp geysistór
almenningseldhús, svo ilminn af
réttunum legði inn í refagreni 6.
hersins.
Þetta varð Þjóðverjum meiri kvöl
en hitt að horfa á brynvagna og
byssur óvinanna, sem boðuðu nú al
eyðingu.
Árásin var gerð kl. 8 hinn 10. ian.
Það var 48. dagur Ketlisins. Sjö þú.s.
rússneskar fallbyssur hófu sam-
hljóða öskur.
Eftir tvær stundir brustu varnir
Þjóðverjanna eins og eggskurn og
er leið að kvöldi var 6. herinn á
flótta til Stalingrad. Ketillinn frægi
fér að skreppa saman svo um mun-
aði. Átta herdeildum hafði bókstaf-
lega verið sundrað. Vélhjóladeild nr
29 veitti enn viðnám á vesturenda
svæðisins. Fáum dögum síðar tóku
Rússar Pitomvik-flugvöll. Endalok-
in nálguðust.
Eftir hertöku Pitomvik-vallarins
varð mikil þröng særðra og sjúkra
á Gumrak-vellinum. Troðfullir vöru
bílar, þúsundir særðra hermanna,
magnvana bornir og studdir, dregn-
ir og leiddir. En bílst.jórarnir voru
kannski kallaðir brott til að rýma
fyrir nýjum og nýjum sjúklingum.
og urðu þá að skilja farþega sína
eftir þar sem þeir stóðu.
Frostið var komið upp í 20 stig.
og fjöldi særðra fraus í hel svo að
seaja við röndina á skurðarborðinu.
Þegar einn af foringium ..Luft-
waffen“ var að lenda á Gumrak-
velli að morgni 19. jan., var hann