Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 125

Úrval - 01.11.1973, Qupperneq 125
OVINUR VIÐ HLIÐIN 123 Stalingrad til að skemmta her- mönnunum. Einn af þessum skemmtikröftum Mikhail Goldstein, fiðluleikari fór inn til skotgrafahermannanna til að skemmta þeim. Aldrei hafði Gcldstein annað slíkt augum litið, sem Stalingrad var nú orðin: „Borg brotin niður með sprengj- um og stórskotaliði, útklínd af beinagrindum hundruðum hrossa Þessi bein voru bókstaflega sleikt og hreinsuð af hungruðum óvinum. Hrærður, sem aldrei áður, lék Goldstein af snilld sinni klukku- stund eftir klukkustund fyrir menn, sem dáðu og elskuðu list hans. En öll þýzk lög voru bönnuð af Sovétstjórninni. En hann hélt nú að þetta yrði látið afskiptalaust á nýárskvöld. Lögin, sem hann lék bárust gesn- um hátalarakerfið inn í þýzku skot- srafirnar. Og samstundis hljóðnaði skothríðin eins og fvrir töfrasprota Þegar Goldstein hætti að spila ríkti djúp þögn meðal rússneskra hermannanna. En allt í einu ba^st rödd úr hátalara inn á hersvæði Rússa og stamaði á rússnesku: „Leikið meira eftir Bach. Við skul um ekki skjóta." Goldstein tók upp fiðluna sína og fjörleg gavotta sveif yfir þetta landsvæði dauðans. HELHEIMAR Fvrstu daeana í ianúar tilkvnntu niósnarsveitir Þjóðverja sunnan og vestan, um nýjar árásir Rússa. En Þjóðverjar gátu ekki sinnt því. Her gögn varð að spara til meginátak- anna. Þar eð rússnesku hermennirnir gerðu sér fulla grein fyrir allsleysi Þjóðverja settu þeir upp geysistór almenningseldhús, svo ilminn af réttunum legði inn í refagreni 6. hersins. Þetta varð Þjóðverjum meiri kvöl en hitt að horfa á brynvagna og byssur óvinanna, sem boðuðu nú al eyðingu. Árásin var gerð kl. 8 hinn 10. ian. Það var 48. dagur Ketlisins. Sjö þú.s. rússneskar fallbyssur hófu sam- hljóða öskur. Eftir tvær stundir brustu varnir Þjóðverjanna eins og eggskurn og er leið að kvöldi var 6. herinn á flótta til Stalingrad. Ketillinn frægi fér að skreppa saman svo um mun- aði. Átta herdeildum hafði bókstaf- lega verið sundrað. Vélhjóladeild nr 29 veitti enn viðnám á vesturenda svæðisins. Fáum dögum síðar tóku Rússar Pitomvik-flugvöll. Endalok- in nálguðust. Eftir hertöku Pitomvik-vallarins varð mikil þröng særðra og sjúkra á Gumrak-vellinum. Troðfullir vöru bílar, þúsundir særðra hermanna, magnvana bornir og studdir, dregn- ir og leiddir. En bílst.jórarnir voru kannski kallaðir brott til að rýma fyrir nýjum og nýjum sjúklingum. og urðu þá að skilja farþega sína eftir þar sem þeir stóðu. Frostið var komið upp í 20 stig. og fjöldi særðra fraus í hel svo að seaja við röndina á skurðarborðinu. Þegar einn af foringium ..Luft- waffen“ var að lenda á Gumrak- velli að morgni 19. jan., var hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.