Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 66

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 66
64 hægt að koma næringu ofan í barn- ið. Barnið gat dáið úr lungnabólgu, lungu þess voru full af mjólk. Það þurfti að gera skjóta og flókna skurðaðgerð. 36 stunda gamall lítill maður var lagður á skurðarborðið. Við það stóð Vjatsjeslaf Frantséf. Örlög þessa manns eru bæði sér- kennileg og venjuleg, erfið og far- sæl. Vjatsjéslaf var níunda barn í fjöl skyldu járnbrautarstarfsmanns. 3ja ára gamall fékk hann berkla. Nú hófst margra ára ferð hans á milli sjúkrarúma. Læknar urðu fyrstu vinir hans. Það var ekki fyrr en hann var ellefu ára að hann hóf skólagöngu. Hann byrjaði í fjórða bekk. Þetta voru hin erfiðu styrjaldarár. Árið 1947 hóf Vjatsjéslaf nám við Annan Læknaskólann í Moskvu. En lækna próf hans varð honum aðeins upp- haf að meira námi. Hann var tekinn í framhaldsnám hjá hinum þekkta skurðlækni Alexandr Bakúléf. Að nokkrum tíma liðnum bauð próf. Évgení Mésjalkín, þekktur skurð- læknir, hópi hæfra ungra manna til sín, og var Frantséf meðal þeirra. Vjatsjéslaf varð aðstoðarmaður hans og varði innan skamms kandí- datsritgerð sína. (Kandídatspróf taka menn í Sovétríkjunum að loknu þriggja ára framhaldsnámi eftir venjulegt háskólanám). Einmitt þessi hópur varð síðan „skurðlæknamiðstöð“ Stofnunar til raunalíffræði og læknisfræði sem Síberíudeild akademíunnar starfræk ir í Novosíbírsk. Frantséf sérhæfði sig í brjóstholsaðgerðum, og þá fyrst og fremst í hjartaskurðlækn- ÚRVAL ingum. Um eitt svið þeirra skrifaði hann doktorsritgerð sína. Sjúklingar hans voru oftast börn. Hann veitir litlum drengjum og stúlkum aftur gleði leikja, hlátur, lífsgleði. En snúum okkur aftur að syni múrarans Tarasofs. Að vísu telur Vjatsjéslaf Frantséf að ekkert sér- stakt hafi verið við þessa aðgerð. Hann þekkir alvarlegri tilfelli, en þetta varð þekkt vegna þess hve ung ur sjúklingurinn var. I tímariti einu var birt mynd- skreytt frásögn um Vjatsjéslaf Fra- tjéf. Ein myndin festist mér í minni — karlmannshönd teygir sig í átt til barns, og lítil hönd þess hefur gripið um vísifingur læknisins, sleppir henni ekki, ákallar hana í von. Frantséf talar mjög sjaldan um ást á börnum. Ég skil reyndar vel af hverju það stafar —• börnin eru honum of mikið alvörumál. Ein- hverju sinni sagði hann: „Heldur þú, að þau skilji ekkert? Þegar þau eru 2—3 mánaða skilja þau þegar allt og skynja. Ég veit alveg að þau skilja mig þegar ég reyni að hjálpa þeim. Ég sé það í augum þeirra. Þau geta bara ekki látið það í ljós með ráðum sem við erum vön.“ Barnaskurðlæknar fást ekki að- eins við sjúklinga sem ekki geta sagt frá því hvernig þeim líður. Þeir fást við nýja sjúkdóma, sem full- orðnir þekkja ekki og nýjar lækn- ingaaðferðir. Þær beita nýjum svæf ingaraðferðum, nýjum og fíngerð- ari tækjum, nýjum aðferðum við að láta sjúklinginn ná sér eftir að- gerð. Með öðrum orðum — hér eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.