Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 120

Úrval - 01.11.1973, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL En sveitirnar voru hræddar og tregar og opinberlega fjandsamlegar foringjum sínum, sem hlupu um hótandi um fjöldaaftökur, ef þeim yrði ekki tafarlaust hlýtt. Þrjú herfylki undir stjórn Yere- menkos voru suður af Stalingrad. Um kl. 10 20. nóv. hóf stórskota- lið Yeremenkos árás. 4. herfylki Rú menanna næst honum flýði í ofboði. Innan fárra stunda tilkynnti Yere- menko til Moskvu töku tíu þúsund fanga. Aðalstöðvarnar skipuðu hon- um að endurskoða tölurnar. En þær voru réttar. Fullur örvænis yfir því afhroði, sem herinn hafði goldið til beggía hliða, þokaði Paulus 6. hern um frá Volgufljóti í suðvestur til öruggari varnarstöðu. En Foringinn hafði aðra skoðun á málinu og skipaði harðri hendi: „Sjötti herinn skal halda sinni stöðu, þrátt fyrir augnabliks um- kUngineu. Sérstök skipun viðvíkj- andi hiálp í lofti á næstunni." Þegar Paulus og Schmidt hug- leiddu þessi boð, barst símhringing frá Martin Fiebig fyrirliða 8. loft- hersdeildar. Uann hafði komizt á snoðir um, ?ð ^eil herdeild ætti að fá birgðir flu"leiðis og talaði nú við Richt- hofm hershöfðingja og tjáði honum bessa frétt. En hann hringdi aftur +il Görings marskálks og sagði æst- ur: ..Þú verður að stöðva þetta. f því veðri sem hér er, koma slíkir flutn- in^ar ekki til greina um birgðir handa 250 þús manns. Þetta er al- giört brjálæði." Þessa nótt blés sleitulaus storm- ur snjósköflum á stærð við minni háttar fjalllendi yfir alla sléttuna. Hitinn komst niður fyrir frqstmark og enn leit út fyrir snjókomu. Og um tvöleytið 22. nóv. flugu Paulus og Schmidt yfir aðalsvæðið vestur af Stalingrad og komu til Gumrak flugvallar við borgarmörk- in, þá sáu þeir bjarta elda niðri á jörðu líkt og hermenn 6. hersins væru farnir að brenna óþarfa út- búnað. ÖR VÆNTIN G ARFLU G Brúin í Kalach undankomuleið Þjóðverja yfir Don var hertekin af Rússum 22. nóvember. Næsta dag sameinuðust skrið- drekasveitir hvítklæddum liðsveit- um norðan að. Nær brjálaðir af gleði dönsuðu Rússar í snjónum til að fagna ótrúlegum sigri. Á minna en 96 klukkustundum höfðu þeir umkringt 6. herinn al- gjörlega. Inni í þessum ,.poka“ voru meira en 250 þús. hermenn — fang- ar —• einangraðir á víðlendum, snæviþöktum sléttum. En liðsveitir umsátursins voru ekki þéttar og Paulus gerði tilraun til að briótast út úr þeim norna- „katli“. Hann hafði sameinað her- deild með stórskotaliði og ríðandi hermönnum, sem áttu að ryðja braut til suðvesturs. En klukkustundirnar liðu og Paul us gaf enga skipun um árás. Hitler hafði nefnilega ekki lagt blessun sína yfir þessa fyrirætlun. Paulus símaði til hans í svohljóð- andi skeyti: ..Mein Fiihrer: Hergögn og eldsneyti eru af skorn um skammti. Nýjum birgðum er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.