Úrval - 01.02.1975, Page 3

Úrval - 01.02.1975, Page 3
1. hefti 34. ór Úrval Janúar/Febrúar 1975 Nú hefur Úrval nýtt ár, með hefti sem er drjúgum stærra en endranær, enda spannar það yfir tvo mánuði, janúar og febrú- ar. Þetta var gerl til að „ná inn halanum“, en heftið var orðið illilega á eftir. Eins og frá hefur verið skýrt áður, stafar það af töfum, sem urðu á útgáfu á síðasta ári, einkum prentara- verkfallinu. Meðal annars eru tvær „hækur“ í þessu hefti, og er sérstök ástæða til að benda á þær. Önnur er saga eftir Leonard Wibber- ley, og birtist hún óstylt. Hún heitir Sterkar hendur og gerist á írlandi, við aðstæður, sem að sumu leyti eru okkur íslending- um ekki framandi. Þar er rætt um erfiða lífsbaráttu sjósóknara á lítilli eyju, og þær náttúruhamfarir, sem fyrir geta komið. Þessi saga hefur farið víða og alls staðar hlotið mikið lof. Hin „bókin“ er Minning um vin, sem raunar er útdráttur úr formála stærri bókar eftir höfuðsnillinginn Jolm Steinbeck. Minningar um látna vini eru ekki óþekktar á Islandi, en hjá okkur eru þær eins margvíslegar að gæðum, og' þær eru marg- ar. Að mínum dómi rís list dánarminninga hvergi hærra en í þessari grein Steinbecks, og sakna þess mest, að geta ekki birt liana óstytta, því margt varð að falla við styttingu, sem er gulls ígildi. Það er von okkar, sem stöndum að Úrvali, að nú séu svo bjartir tímar framundan fyrir tímaritið, að ástæða sé til að ætla að það geti haldið áætlun. Um efnið verða lesendur sjálfir að dæma, en eins og áður eru ábendingar um efni mætavel þegnar, þótt ekki viljum við lofa því að hlaupa eftir þeim öll- um. Ennfremur er öll sanngjörn gagnrýni á timaritið vel þegin, l>ví aðeins með lifandi sambandi við lesendurna getur timarit af þessu tagi komið til móts við óskir þeirra. Að svo mæltu óskum við lesendum Úrvals gleðiiegs árs, og vonum að þeir finni sem flest nýlilegt í Úrvali á þessu ári. Ritstjóri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.