Úrval - 01.02.1975, Síða 15

Úrval - 01.02.1975, Síða 15
ÉG BARST TIL HAFS MEÐ FLÓÐBYLGJU 13 ur og beið vongóð eftir næstu flug- vél. Til að drepa tímann gerði ég í huganum lista yfir alla þá undar- legu hluti, sem rak framhjá. Ég taldi átta dauðar hænur, sem áreið- anlega höfðu verið í eigu nágranna okkar herra Macone. Svo kom flétt- aða taskan hennar Fay, sem hún hafði haft í hendinni í fyrsta sinn, sem ég hitti hana. Andartaki seinna kom ein af mínum eigin töskum fljótandi framhjá. Hún hafði legið í neðstu skúffunni í snyrtiborðinu og skúffan var vandlega læst. Svo kom mynd af frú Macone, sem hr. Macone hafði alltaf látið standa á hillu í dagstofunni hjá sér. Gegn- blaut bók með titlinum bókmennt- ir og líf, og kommóða Dorothy, sem hún hafði sjálf búið til úr appelsínukössum. Hún hafði klætt hana með ofnu, lituðu basti og klæðningin var ennþá á henni. Straumurinn færði mig nú fyrir nesoddann, sem lá jafnhliða við ströndina. Laupahoehoe var löngu horfið og nú kom sykurverksmiðj- an í Ookala í ljós. Ég gat greini- lega séð hús verkamannanna og aftur byrjaði ég að hrópa, en nú var það að verða of seint. Nú sat fólk við kvöldverðarborðin ásamt ástvinum sínum, meðan ég flaut hér um alein, gleymd og dauða- dæmd. En aftur flaug flugvél yfir mig, og að þessu sinni svo lágt, að ég sá flugmanninn. Ég veifaði eins og brjáluð manneskja, lenti aftur í sjónum og klöngraðist aftur um borð. En mér var rétt sama. Ég var ekki í neinum vafa um að ég hafði sést. Vélin flaug hring, kom til baka og kastaði einhverju nið- ur. Ég þurfti ekki nema nokkur sundtök til að komast að þessum gula pakka. Á hann var prentaður einfaldur leiðarvísir, með stórum svörtum bókstöfum: „Takið í hand- fangið og gúmmíbáturinn blæs sig sjálfur upp“. Þetta var auðvelt. Eins og hendi væri veifað hafði báturinn blásið sig upp og ég klöngraðist upp í hann. Ég lagðist á botninn og slakaði fullkomlega á. í fyrsta sinn, síðan ég kom upp á yfirborðið úti við vitann, gat ég hvílt mig, Ég þurfti ekki að vera hrædd um að detta út af eða missa jafnvægið, og það var heldur ekki nauðsynlegt að hrópa eða veifa. Þetta var eins og himnaríki. Þá fyrst tók ég eftir litlum báti, sem kom í áttina til mín. Hann var kominn svo nærri, að ég gat ekki skilið hvers vegna ég hafði ekki séð hann fyrr. Það stóð maður alveg frammi í stafni. Það var Lebert. „Það getur ekki verið,“ hugsaði ég. „Þess háttar gerist ekki nema í lélegum rómön- um.“ En þetta var svo sannarlega Lebert. Hann var eini læknirinn á stóru svæði eyjarinnar, og um leið og hann heyrði um flóðbylgjuna, flýtti hann sér á staðinn. Á ein- hvern hátt náði hann sér í bát og hóf að leita þeirra, sem komist höfðu af. Hann var í sundskýlu, en var dásamlega sterkur og traust- vekjandi að sjá. Hann teygði sig langt út yfir borðstokkinn og dró gúmmíbátinn upp að sínum bát, en bylgjurnar rugguðu bátunum upp og niður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.