Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 18

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL verulega þýðir „litleysi". Hvítt er aftur á móti samsetningur alls lita- kerfisins. Hver og einn af grunnlitunum þremur — rauður, blár og guiur — hefur sitt tilfinningalega gildi. Rauður er álitinn hlýr og fullur af lífsþrótti. Hann er litur atorkunn- ar. Þegar þýðingarmikið fólk kem- ur í heimsókn. er rauði renningur- inn breiddur út. Við „sjáum rautt“, þegar við verðum fyrir einhverju, sem kemur róti á hugi okkar. Rautt er liturinn, sem örvar allar okkar langanir — þar með talið löngun- ina í mat; veitingahús eru oft inn- réttuð í rauðu. Blái liturinn er allt öðruvísi. Hann er friðsamlegur og afslapp- andi, tákn rökkurs og hvíldar. Hann hvetur til djúprar hugsunar og andlegra starfa og gefur hug- mynd um hreinleik og reglu. Gult er sterkasti liturinn í lit- rófinu. Eins og rautt hefur gulur litur lífgandi og örvandi áhrif á okkur, og hann tengist sól og yl — og því sem er nýtt og í takt við tímann. Grænt er blanda af bláu og gulu og svokallaður baklitur, en svo þýðingarmikill, að hann skipast á bekk með frumlitunum, þegar um er að ræða samröðun lita. Grænt verkar svalt og örvandi. Tískuhús- næði er oft grænt. HERBERGISÁHRIFIN. Veggirnir eru aðalrammi herbergisins, en áð- ur en farið er að velja liti, verður að gera upp við sig hvaða heildar- áhrifum óskað er eftir. Ef herberg- ið á að virðast vera stórt og loft- gott, eða hreint og bjart, notar maður ljósa liti. Ef maður kýs hins vegar lokaðri og dempaðri ramma, eru valdir d‘kkir litir. Rautt verk- ar verndandi, dökkir jarðlitir — eins og til dæmis hlýr, brúnn litur — kemur herbergi til að sýnast minna, gerir það hlýlegt og fyllir það öryggiskennd. Það er erfitt að ímynda sét' liti, en við sjáum undir eins, þegar við rekumst á lit, sem okkur líkar. Ef þú hefur fallið fyrir ákveðnum tón, reyndu þá að fá prufu af honum, sem allra fyrst. Innanhússarki- tektar fá alls konar hluti frá við- skiptavinum sínum, til þess að gera sér grein fyrir hvaða liti þeir girn- ast: Ný blóm, kuðunga, auglýsinga- eldspýtur, efnisafganga, jólakort. Hefur þú nokkurn tíma velt fyrir þér, hvaða litur kemur þér í gott skap? Eða hvaða liti maki þinn kýs helst á föt sín? Sértu að leita að einhverjum ákveðnum lit, finnurðu hann áreiðanlega í tvinnakassanum í næstu vefnaðarvöruverslun. Á dögunum reyndi ég með vin- konu minni að finna rétta liti í baðherbergið hennar. Við sátum á rúmstokknum og störðum ráðvillt- ar fram í baðherbergið, þegar ég kom auga á fallegan bláan og græn- an kjól, sem hún hafði verið í kvöldið áður. Ég hélt honum upp fyrir framan hana — var það ekki einmitt þessi stemmning, sem hún hafði hugsað sér? Vinkona mín fór að hlæja: „Einmitt, þú hittir nagl- ann á höfuðið.“ Nokkrir kunningjar mínir komu úr ferð til Kanaríeyja, þar sem sandurinn minnir á hvítt flauel undir djúpbláum himni. Handklæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.