Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 20

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 20
18 ÚRVAI. lampaskerma, vasa og púða. Mynd- ir á veggjunum geta líka lífgað upp á litasamspilið. SAMNEFNARI. Öll herbergi í íbúð geta haft hvert sitt litasér- kenni, bara ef þeim er gefið sam- hengi með eins konar samnefnara, til dæmis hvítu, sem getur verið „hinn rauði þráður“, annaðhvort á veggjunum, eða körmum og listum. Húsið, sem ég er fjarska skotin í, hefur blátt og hvítt eldhús, sem leiðir inn til stofu, sem er hvít, gul, græn og rauð, en svefnherbergið er grænt og hvítt. Það er hægt að endurtaka liti á veggjum, húsgagna áklæðum, gluggatjöldum eða tepp- um. Ef þú finnur hjá þér hvöt til að koma með æpandi liti, skaltu láta þér nægja að hafa þá í her- bergi, sem gengið er í gegnum en ekki dvalið í. Það er ekkert á móti því að velja sér glannalegt vegg- fóður í litlu forstofuna. Að vísu er hún það fyrsta, sem maður sér, þegar maður kemur inn í húsið, en þar dvelur maður aldrei nema tak- markaðan tíma. Þegar þú hefur fundið þína réttu liti, skaltu halda þig við þá. Reyndu að berjast á móti freistingunni að gera tilraunir með nýja liti, af því að þeir eru fyrir tilviljun tísku- litir í dag. Sterkrósrauður litur, sem er í tísku núna, getur orðið skelfilegur á morgun. Reiddu þig aldrei á minnið, þegar um liti er að ræða. Þegar þeir eru annars vegar, er minnið óáreiðanlegt, og ef við höfum ekki litaprufu við hendina, er óhugsandi að ná ár- angri, sem við erum sátt við. Horfðu á litaprufurnar saman, bæði í dags- birtu og rafmagnsljósi. Rafmagns- Ijós getur breytt lit gersamlega. Reyndu að taka með þér nægi- lega stóra litaprufu, gluggatjöld og húsgagnaáklæði. „Það er ómögu- legt að ímynda sér hvernig þetta raunverulega er, út frá svona lítilli prufu,“ heyrir maður fólk andvarpa sí og æ. Fyrir alla muni skaltu ekki flýta þér, þegar þú ákveður lit. Þetta er litur, sem þú ætlar að búa við í mörg ár, og þú skalt velta vand- lega fyrir þér hugmyndum, sem þú hefur fengið, sofa á þeim og velta þeim fyrir þér aftur og aftur, áður en þú tekur ákvörðun. Vertu vel á verði gagnvart öll- um litum, sem ekki fara vel með hvítu og svörtu. Hvítt og svart hafa nefnilega þann eiginleika, að þeir opinbera allt það, sem er gruggugt og óhreint í öðrum lit. Litir í innréttingu verða að vera í jafnvægi. Aðeins einn æpandi tónn getur slegið skugga á alla aðra liti. En eitt heilræði að lok- um: Farðu eftir eðlisávísun þinni. Ef þér finnst nauðsynlegt að koma einhvers staðar með æpandi inn- slag, þótt þú ella hafir valið kunn- uglega og hlutlausa liti, skaltu láta eftir þessari löngun. Hún er einnig hluti af þér. Og þar er einmitt fólg- inn möguleikinn til að gefa lífinu lit! ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.