Úrval - 01.02.1975, Page 39

Úrval - 01.02.1975, Page 39
HUGRAKKASTI MAÐUR LOFTFIMLEIKANA 37 ég gert æfingar í loftrólu frá 5 ára aldri. Ég fór fyrsta heljarstökkið í loftrólu, þegar ég var 8 ára. Ég hafði æft í loftrólunni, hvenær sem tækifæri gafst, og fyrsta þrefalda heljarstökkið fór ég 14 ára.“ „Það er mjög algengt,“ segir Tito, „að loftfimleikamaður nái þrefalda stökkinu um tíma, kann- ski tvær vikur, og týni því svo skyndilega niður og nái ekki valdi á því aftur. Stundum getur hann gert það 20 sinnum í röð og síðan ekki söguna meir. Þrennan er leyndardómsfullt bragð. Fyrst, er ég bað föður minn um að taka þetta til sýningar, sagði hann: „Nei, ég vil, að við höldum sýn- ingar á einfaldari atriðum. Langar þig til að vera stöðugt hoppandi í netinu? Ekkert þrefalt stökk hér, takk fyrir.“ É'g ákvað þrátt fyrir allt að æfa mig á stökkinu á hverj- um degi, hvað sem það kostaði. Það tók mig tvö ár, en mér tókst það. Erfiðasti hluti þessa atriðis er ekki stökkið sjálft, það geta allir gert, heldur að geta látið sig hætta að snúast og hugsa nógu skýrt, þegar maður réttir úr sér og gríp- ur í arma gripilsins á réttu sek- úndubroti.“ Tito hefur nú náð þrennunni svo vel, að hann getur framkvæmt hana með bundið fyrir augun. „Þó aðeins,“ segir hann, „á einstaka stöðum, þar sem áhorfendur hafa mikinn skilning og áhuga á fjöl- leikum og skilja þar af leiðandi bæði áhættuna og hæfnina, sem er þessu samfara. Hvað er næst á dagskrá hjá Tito? Hann er að undirbúa fjórfalt helj- arstökk úr loftrólu, atriði, sem al- drei hefur áður verið leikið fyrir áhorfendur. Fjórfalt heljarstökk! Aðeins hugs unin um það fyllir fjölleikahúsfólk ótta og suma vantrú. „Ég er á móti atriðum, sem ekki er hægt að gera daglega,11 segir Antonietta Concello, ein af snjöllustu loftfimleikakonum sögunnar, og nú framkvæmdastjóri Ringling Bros. og Barnum & Bai- ley loftfimleikaflokksins. „Ég er á móti því að taka áhættuna af að særa sjálfan sig. Okkur var kennt að hafa meira vit en spennu í at- riðum okkar. Fegurðin skiptir meira máli en áhættan. Ef til vill getur Tito farið fjórfalt heljarstökk, ef til vill ekki. É’g vil ekki vita hann slasaðan." „É'g mun sannarlega fara fjór- falda heljarstökkið, áður en ég hætti fyrir fullt og allt,“ segir Tito. „Að snúast í fjóra hringi jafnast á við að vinna 7 gullverðlaun á Olympíuleikum, eða að verða fyrsti maðurinn til að stíga á tunglið. Eg vil að mín sé minnst. Eg vil, að aðrir loftfimleikamenn vilji taka mig til fyrirmyndar. Dag nokkurn mun ég fara fjórfalt heljarstökk. Mér tekst það, og ég verð ódauð- legur.“ ☆
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.