Úrval - 01.02.1975, Page 41

Úrval - 01.02.1975, Page 41
LÍFSNEISTINN — VONIN 39 í yðar höndum nú, læknir.“ — Hinn sagði: „Ég verð að gera eitt- hvað til að láta mér batna.“ Sá fyrrnefndi lést —• en sá síðari náði sér. Dr. Martin E. P. Seligman, frá háskóla Pennsylvaniu, hefur gert tilraunir í sambandi við kjarkleysi, sem þjáir milljónir manna árlega. Hann hefur komist að raun um, að kjarklítið fólk álítur minnstu hindrun óyfirstíganlega. Þetta svar- ar til, að allt er ómögulegt af því, að „ekkert, sem ég geri, skiptir máli“. „Árangursrík lækning," sagði hann mér, „byrjar, þegar við byrjum að trúa aftur, að við get- um orðið starfhæfir einstaklingar og getum stjórnað lífi okkar.“ Einnig það, hve mikið við þor- um að vona um okkur, hefur áhrif á, hvernig við högum okkur gagn- vart öðru fólki. Sá maður, sem vonar, sér aðra eins og þeir GÆTU verið og hjálpar þeim til að verða þannig. Maður, sem ég þekkti, átti drykkjusjúka konu. Æ ofan í æ olli hún honum vonbrigðum. En hann missti aldrei vonina. Kvöld eitt skammaði hún hann fyrir fram- an vini þeirra. Á eftir brast hún í grát. „Hvers vegna yfirgefur þú mig ekki,“ æpti hún. „Vegna þess, að ég man eftir mjög góðri konu,“ svaraði hann, „og ég trúi, að hún sé enn til.“ Að lokum hætti hún að drekka. En veldur vonin okkur ekki dag- lega vonbrigðum? Er vonin ekki aðeins hvísl út í myrkrið fyrir suma? Sem svar við slíkum spurn- ingum, er það eitt að segja, sem við höfum alltaf vitað: vonin er andstæð ójöfnum. Lífið er barátta góðs og ills, gleði og sorgar. Hvers vegna? Ef til vill vegna þess, að vonin er manninum eðli- leg. Við erum nýjar mannverur á hverjum morgni, vegna þess, að á einhvern hátt á þessum tíma kom- um við út úr draumheiminum og byrjum á ný. Ég man eftir manni, sem var svo viti sínu fjær af sorg —■ konan hans hafði hlaupist á brott með öðrum manni — hann átti barn, sem var í skóla fyrir fatlaða — og loks, þegar hús hans hafði nærri skemmst í eldsvoða, ákvað hann að stytta sér aldur. En morguninn eftir tilraunina vaknaði hann og sagði við vin sinn, sem hafði setið hjá honum: „En hvað þetta er dásamlegur dagur. Veistu, ég held, að ég geti byggt húsið mitt aftur.“ Lífið sjálft hafði lifn- að innra með honum. Okkur er eins eðlilegt að vona á ný og að fræin byrja að vaxa og að sólin kemur upp — og kannski af sömu ástæðum. Vonin er til alls staðar; frumur skipta sér — blóm vaxa — tré laufgast —■ dýrin ala og vernda afkvæmi sín — allt á alheimslegan eftirvæntingarfullan hátt. Eins eðlileg og nauðsynleg og vonin kann að vera, getum við misst hana. Hjá mörgum okkar verður vonin leiðigjörn, eins og líf okkar verður leiðigjarnt. Er hægt að KENNA okkur að vona, eða hjálpa okkur að fá vonina aftur? Það er hægt. En einmitt vegna þess, að vonin er hinn eðlilegi gangur lífsins, er hún óleyst vegna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.