Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 46

Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 46
44 ÚRVAL erfiðleikum með að fá vinnu var, að tilvonandi vinnuveitendur hefðu komist yfir þessa „gleymdu“ skýrslu og þess vegna snúið við honum baki. • Árið 1947, þegar Jane T var 20 ára, voru hún og maður hennar ákærð fyrir að flytja stolnar vörur yfir landamærin. Hann var dæmd- ur sekur, en ákæran á hendur henni var látin niður falla. Seinna skildu þau, og Jane byrjaði aftur á námi sínu. Hún tók doktorsgráðu í heim- speki og vann sig upp í góða stöðu, en í hvert skipti, sem hún hefur sótt um nýtt starf, hefur handtaka hennar frá unga aldri fylgt henni eins og grár skuggi. Hún hefur hvað eftir annað orðið að sanna, að hún væri saklaus, og að mál hennar hafi verið látið niður falla. ® Fyrri hluta ársins, sem leið, skrifaði gagnfræðaskólastúlkan Lori Paton bréf til aðalstöðva jafnaðar- manna í New York. Þetta var hluti af námi hennar í félagsfræði, sem átti að fjalla um starfsemi minni hluta stjórnmálaflokka, og hafði Lori leyfi bekkjarins til að skrifa þetta bréf. Til allrar óhamingju stílaði hún bréfið ranglega til aðal- stöðva Verkamannaflokksins í New York, sem er vinstri sinnaður flokk- ur, sem FBI (alríkislögreglan) hafði vakandi auga með. FBI gerði lista yfir alla þá, sem sendu þeim bréf, og settu á skýrslur. Lori komst brátt að því, að hún var undir eftir- liti FBI. Erindreki þeirra heimsótti skólann, sem hún var í, til þess að spyrjast fyrir um hana og grennsl- aðist einnig fyrir um fjölskyldu hennar hjá lögreglu staðarins. Skiljanlega fannst þeim Lori og kennara hennar sér misboðið, og fóru þær í mál við FBI og unnu það mál. Rétturinn skipaði svo fyr- ir, að skýrsla hennar yrði ónýtt. Við erum öll viðkvæm fyrir inn- rás á einkalíf okkar. U. þ. b. 150 milljónir bandaríkjamanna — hér um bil þrír af hverjum fjórum — hafa hluta af lífi sínu skráðan í tölvur víðs vegar um Bandaríkin. Stjórnin ein hefur um 7000 slíkar tölvur í þjónustu sinni. í hvert skipti, sem þú sækir um bankalán, tryggingu, leigir íbúð, sækir um lánskort eða ellilífeyri, skilur þú eftir þig slóð af upplýsingum um einkalíf þitt, sem í flestum tilfell- um eru settar tölvur. Ef upplýsing- arnar eru ónákvæmar, lenda í röng- um höndum eða eru notaðar í til- gangi, sem upphaflega var ekki ætl- ast til, geta afleiðingarnar orðið óþægilegar. Augu almennings beinast nú að þessu vandamáli — að hluta vegna þess ógnarhraða, sem tölvutækn- inni fleygir fram með, og að hluta vegna þess, að Watergatehneykslið hefur sýnt fram á, hve auðvelt er að ráðast á einkalíf manna. Margir löglærðir menn segja, að löghelgi einkalífsins sé hluti af rétt- vísinni. Eins og Brandeis dómari mælti einu sinni sköruglega: „Þeir sem sömdu stjórnarskrána okkar, leituðust við að vernda bandaríkja- menn í trú þeirra, hugsun þeirra og tilfinningum. Þeir álitu, að gagn- vart ríkinu væri rétturinn til að fá að vera í friði mikilvægastur og það, sem væri metið af siðmenntuð- um rnönnum." MILLJÓNIR Á SKRÁ. Vanda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.