Úrval - 01.02.1975, Síða 47

Úrval - 01.02.1975, Síða 47
HVER ER RÉTTUR EINKALÍFSINS? 45 málið varðandi misbeitingu einka- lífsins var ekki svo alvarlegt, áður en tölvurnar komu til sögunnar. Hin 7 ára gamla upplýsingastöð FBI um afbrot (NCIC) sýnir, hve hröð uppspretta upplýsinga hefur mikil áhrif á vandamál einkalífsins. NCIC hefur meðal annars yfir að ráða afbrotasögu meira en 400.000 einstaklinga, og eru þær allar geymdar í tölvu. Allt bendir til þess, að sú tala verði komin í 8 milljónir á næsta áratug. Þessar upplýsingar, sem eru opnar lögregl- unni um 187 stjórnstöðvar um allt land, eru til gífurlegrar hjálpar í baráttunni gegn afbrotum. Aætlað er, að FBI fái um 900 jákvæðar ábendingar daglega, um annað hvort stolna muni eða eftirlýst fólk, eftir upplýsingum frá tölvum. FBI hefur einnig fingraför og handtöku- skýrslur um 20 milljónir einstak- linga í afbrotaskýrslum sínum. Þótt FBI megi aðeins gefa upp- lýsingar um sögu afbrotamanna og handtökuskýrslur til réttvísinnar og umboðsmanna ríkisstjórnarinnar, getur hún ekki haft eftirlit með þessum upplýsingum, þegar þær eru einu sinni komnar í hendur lög- reglunnar. Alkunna er, hversu auð- velt er að fá aðgang að skjalasafni hennar. Mál, sem upp kom í Forth Worth í fyrra, kastar ljósi á þetta vandamál. Alþjóðleg félagasamtök smásala gerðu tilraun til að koma á fót keðju fjölverslana á staðnum, og þegar sex meðlimir verkalýðs- samtakanna reyndu að gera verk- fall, voru þeir allir handteknir. Ör- yggisvörður fjölverslananna leitaði fyrir sér hjá leynilögreglu staðar- ins um skýrslur yfir þessa sex menn og fékk í hendur skýrslur um smá- afbrot og myndir. Stuttu fyrir kosn- ingar í fulltrúaráð launþega límdu verslanirnar upp spjöld með yfir- skriftinni: „Viljið þið, að þessir verkalýðsforingjar verði fulltrúar ykkar?“ Til mikilla vandræða fyrir fyrirtækið hafði tölvan í tveimur tilfellum átt við ranga menn. Ennfremur eru skýrslur FBI oft ófullkomnar og er í mörgum til- fellum þess ekki getið, hvort um sýknun eða sakfellingu hafi verið að ræða, eða hvort málið hafi ver- ið látið niður falla. Með slíka skýrslu í höndum munu margir vinnuveitendur taka ranga afstöðu með því að neita mönnum um vinnu. Þetta er ekki lítið vanda- mál vegna þess, að handtökur eru mjög algengt fyrirbrigði í Banda- ríkjunum. Níu milljónir manna voru handteknir 1973, bæði fyrir meiri og minni háttar afbrot, og um þriðjungur hlaut enga dóms- meðferð eða var sýknaður. Hin hörmulega útbreiðsla á göml um, ófullkomnum og í sumum til- fellum ónákvæmum skýrslum, hef- ur leitt til þriggja fyrirspurna um endurbætur á þinginu á þessu ári. Ein var frá Réttarfarsdeildinni, önnur frá öldungadeildarþingmann- inum Sam Ervin og einnig frá full- trúadeildarþingmanninum Don Ed- wards. Frumvörpin gera ráð fyrir því, að sakaskrám sé haldið rétt- um, og að einstaklingum sé veittur aðgangur að skýrslum sínum til þess að tryggja það, að villur í þeim séu leiðréttar. Þau innihalda einnig strangar reglur um, að óvið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.