Úrval - 01.02.1975, Page 57
S.L.A. — BLÓÐUG BRAUT ÖFGAMANNA
55
DeFreeze, sem var þrítugur að
aldri. Þrátt fyrir rólyndislegt, nán-
ast syfjulegt útlit, var sakaskrá De-
Freeze löng. Hann hafði m. a. ólög-
lega haft í fórum sínum sprengi-
efni. Hann hafði tekið þátt í skot-
bardaga við lögregluna í Los Ang-
eles. Einnig var talað um geðrænar
truflanir.
Bæði Wolfe og Little féllu í stafi
yfir skipulagshæfileikum De-Free-
zes. Auk heldur þekkti hann verk
Marx og Lenins og gat farið með
heila kafla eftir helstu byltingar-
leiðtoga. Wolfe og Little juku enn
við þekkingu hans, nú hugsunum
Maos formanns.
Á næstu mánuðum missti Colston
Westbrook algerlega tökin á verk-
efninu. Klæddar mini-pilsum hag-
nýttu stúlkur úr hópi byltingarsinna
frá Berkeley og Pekinghúsinu op-
inskátt samfarir til að fá fangana
á sitt band. Sífellt fleiri fangar
kvörtuðu yfir því, að kennarar
þeirra hagnýttu kennsluna til fram-
dráttar skoðunum Maos. En mót-
mæli Westbrooks lét fólkið frá Pek-
inshúsinu sem vind um eyrun
þjóta.
„DREPUM ÞESSI FASISTA
SKORDÝR". f desember 1972 var
Donald DeFreeze fluttur til Sole-
dad fangelsisins, 337 km fyrir sunn-
an Salinas. Fimmta mars strauk
hann. Hann fór á puttanum 180 km
leið til Oakland, þar sem hann hélt
á fund fyrrverandi kennara síns í
Vacaville, Russella Little. Little
fann honum felustað í Berkeley í
íbúð Patriku Soltysik. sem var 22
ára fvrrverandi háskólanemi, en
Siovfaði nú á bókasafni.
Allt þetta hafði farið langt fram
úr djörfustu vonum DeFreeze. Hann
var á öruggum stað og vinir hans
sáu honum fyrir mat, víni og full-
nægingu kynferðislegra þarfa.
Hvítar, heillandi konur báru hann
á höndum sér. Konur eins og Emi-
ly Harris, Pat Soltysik og Nancy
Ling Perry, 26 ára gömul stúlka,
sem lent hafði í eiturlyfjaneyslu
eftir að hafa skilið við mann sinn,
sem var jassleikari, og síðan hafði
hún tekið þátt í störfum byltingar-
sinna.
En í maímánuði slitnaði upp úr
samstarfi Venceremos, vegna hug-
myndafræðilegs ágreinings. Það var
ákveðið, að félagarnir skyldu halda
þá leið sem hverjum hentaði og
mynda eigin hópa í samræmi við
hugmyndafræði sína og takmark.
Nú var komið að Willie Wolfe,
Russel Little og þeim hinum að
standa á eigin fótum. Ein stúlkn-
anna stakk upp á að þau kölluðu
sig Svmbionesiska sambandið, dreg-
ið af hugtakinu „symbiose", sem
merkir samlíf tveggia aðila af ólík-
um stofni til hagsbóta fyrir báða.
En DeFreeze vildi eitthvað kiarn-
vrtara. Hvað með ,,The Synbionese
Liberation Army“, harðsoðinn
kiarna fremstu baráttumanna bylt-
ingarinnar?
DeFreeze krafðist þess að verða
stíórnandi litla hersins. Hann vildi
kalla sig .,Cinque“ í höfuðið á afr-
ískum bræl af Mendi ættbálknum,
s“m s+iórnaði unpreisn á þræiaskini
á nít.iándu öld. Og hann hóf að
undirbúa stefnuskrá. ,.S.L.A..“
skrifaði hann, „er stnfnað til að
hefja miskunnarlausa baráttu bylt-