Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 57

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 57
S.L.A. — BLÓÐUG BRAUT ÖFGAMANNA 55 DeFreeze, sem var þrítugur að aldri. Þrátt fyrir rólyndislegt, nán- ast syfjulegt útlit, var sakaskrá De- Freeze löng. Hann hafði m. a. ólög- lega haft í fórum sínum sprengi- efni. Hann hafði tekið þátt í skot- bardaga við lögregluna í Los Ang- eles. Einnig var talað um geðrænar truflanir. Bæði Wolfe og Little féllu í stafi yfir skipulagshæfileikum De-Free- zes. Auk heldur þekkti hann verk Marx og Lenins og gat farið með heila kafla eftir helstu byltingar- leiðtoga. Wolfe og Little juku enn við þekkingu hans, nú hugsunum Maos formanns. Á næstu mánuðum missti Colston Westbrook algerlega tökin á verk- efninu. Klæddar mini-pilsum hag- nýttu stúlkur úr hópi byltingarsinna frá Berkeley og Pekinghúsinu op- inskátt samfarir til að fá fangana á sitt band. Sífellt fleiri fangar kvörtuðu yfir því, að kennarar þeirra hagnýttu kennsluna til fram- dráttar skoðunum Maos. En mót- mæli Westbrooks lét fólkið frá Pek- inshúsinu sem vind um eyrun þjóta. „DREPUM ÞESSI FASISTA SKORDÝR". f desember 1972 var Donald DeFreeze fluttur til Sole- dad fangelsisins, 337 km fyrir sunn- an Salinas. Fimmta mars strauk hann. Hann fór á puttanum 180 km leið til Oakland, þar sem hann hélt á fund fyrrverandi kennara síns í Vacaville, Russella Little. Little fann honum felustað í Berkeley í íbúð Patriku Soltysik. sem var 22 ára fvrrverandi háskólanemi, en Siovfaði nú á bókasafni. Allt þetta hafði farið langt fram úr djörfustu vonum DeFreeze. Hann var á öruggum stað og vinir hans sáu honum fyrir mat, víni og full- nægingu kynferðislegra þarfa. Hvítar, heillandi konur báru hann á höndum sér. Konur eins og Emi- ly Harris, Pat Soltysik og Nancy Ling Perry, 26 ára gömul stúlka, sem lent hafði í eiturlyfjaneyslu eftir að hafa skilið við mann sinn, sem var jassleikari, og síðan hafði hún tekið þátt í störfum byltingar- sinna. En í maímánuði slitnaði upp úr samstarfi Venceremos, vegna hug- myndafræðilegs ágreinings. Það var ákveðið, að félagarnir skyldu halda þá leið sem hverjum hentaði og mynda eigin hópa í samræmi við hugmyndafræði sína og takmark. Nú var komið að Willie Wolfe, Russel Little og þeim hinum að standa á eigin fótum. Ein stúlkn- anna stakk upp á að þau kölluðu sig Svmbionesiska sambandið, dreg- ið af hugtakinu „symbiose", sem merkir samlíf tveggia aðila af ólík- um stofni til hagsbóta fyrir báða. En DeFreeze vildi eitthvað kiarn- vrtara. Hvað með ,,The Synbionese Liberation Army“, harðsoðinn kiarna fremstu baráttumanna bylt- ingarinnar? DeFreeze krafðist þess að verða stíórnandi litla hersins. Hann vildi kalla sig .,Cinque“ í höfuðið á afr- ískum bræl af Mendi ættbálknum, s“m s+iórnaði unpreisn á þræiaskini á nít.iándu öld. Og hann hóf að undirbúa stefnuskrá. ,.S.L.A..“ skrifaði hann, „er stnfnað til að hefja miskunnarlausa baráttu bylt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.