Úrval - 01.02.1975, Page 62

Úrval - 01.02.1975, Page 62
60 ÚRVAL Minningargreinar eru sagðar þjóðaríþrótt íslendinga. Víst er um það, að margir freistast hér til að minnast vina sinna á prenti, en það er ekkert einsdæmi. Menn milljónaþjóða hafa margir hverjir jafn ríka þörf fgrir tjáningu af þessu lagi — reginmunurinn er kannski skilningur fjölmiðla á þessari þörf. Sá bókarúrdráttur, sem hér fylgir á eftir, er úr einni bestu og næmustu minningargrein, sem skrifnð hefur verið. Hún er eins konar formáli að bókinni „The Log From The Sea Of Cortez“, eftir höfuðsnillinginn John Steinbeck. Meginhluti bókarinnar fjallar um rannsóknarferð höfundarins og Eds Ricketts, sem margir kannast við úr öðrum bókum Steinbecks sem „Doc“. / inngangi bókarinnar fer Steinbeck á kostum, þegar hann minnist vinar síns, sem þá er látinn. Hér er um að ræða sérstæðan persónuleika, sem lýst er á eftir- Hann hélt út á götuna, sem er opinberlega nefnd Ocean View Avenue og kölluS Cannery Row. Gamli bíllinn hans stóð við stétt- ina, aldurhniginn og ellimóður. Bíllinn var dyntóttur og erfiður í gang. Ed þurfti á nýjum bíl að halda, en aðrir hlutir urðu að ganga fyrir. Ed pumpaði bensíngjöfina, þar tii forn og óþétt vélin tók við sér með brjóstveikislegum hósta, sem gaf til kynna, að hún gengi. Ed rak í lú- inn gír og hélt af stað upp götuna. Hann stefndi þangað, sem teinar Suður-Kyrrahafsjárnbrautarinnar — STYTT ÚR BÓKINNI „THE LOG FROM THE SEA OF CORTEZ - minnilegan og elskulegan hátt. étt í ljósaskiptunum. kvöld eitt í apríl 1948, hætti Ed Ricketts störf- um í vinnustofunni í Cannery Row. Hann breiddi yfir tækin sín og lagði pappírana og spjöldin í spjaldskrána til hliðar. Hann bretti niður ermarnar á ullarskyrtunni og fór í brúna frakkann, sem var ein- um of lítill á hann og trosnaður á olnbogunum. Hann langaði í steik í matinn og vissi um nákvæmlega rétta stað- inn í New Monterey, þar sem hann fengi fína, mjúka steik.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.