Úrval - 01.02.1975, Side 73

Úrval - 01.02.1975, Side 73
MINNING UM VIN 71 heppni, heldur vísvitað. Til þess þarf snilligáfu.“ Pabbi Eds var þegjandalegur og feiminn öldungur, sem hafði tekið svo margar aspirínpillur til að vinna bug á ólæknandi höfuðverk, að hann var orðinn tilfinningalaus og daufur fyrir flestu. Árum saman bardúsaði hann í kjallaranum á Pacific Biological við að búa um sendingar og jafnvel að grípa í grófgerðari verkin við að undirbúa þær. Meginstolt hans • í lífinu var aftur á móti hálfvaxið fóstur, sem hann geymdi í safnkrukku. Þetta hefði orðið barn negrastelpu og kínverja. Þegar móðirin tók af ein- hverri ástæðu arsenik og var kruf- in, kom leyndarmálið í ljós, og rannsóknarvinnustofan eignaðist það. Fóstrið var hins vegar alltof þroskað til að koma að gagni til rannsókna, svo faðir Eds sló eign sinni á það. Hann krosslagði litlu fæturna eins og á búddalíkneski og lagði saraan hendurnar, eins og það væri að biðjast fyrir, og gekk svo frá því uppréttu í safnkrukkunni. Þetta var éftirtektarverð sjón, því andlitsdrættirnir voru eins og ger- ist meðal svertinaja, en rotvarnar- efnin gerðu það fölgult á litinn. Og betta var stolt gamla mannsins. Börn. og revndar fullorðnir, komu 1ari?leiðit til að siá það. Það var ■fræat um alla Cannery Row. Kettir voru veigamikil tekiulind fvrir rannsóknarvinnustofuna. Þeir vo'ru svæfðir með klóróformi, blóð- tæmdir, en rotvarnarefni og litar- efni snrautað i æðakerfið í staðinn. Pvo voru beir seldir til líffræði- T'"rnsAkno í skólum. Þegar pöntun barst um tuttugu og fimm ketti, var ekki nema ein leið til að afla þeirra, því dýra- verndarfélagið leyfði ekki að kettir væru ræktaðir til rannsókna. Nei, þá varð Ed að láta það kvisast með- al strákanna í nágrenninu, að hann vildi gefa tuttugu og fimm sent fyrir hvern kött. sem hann fengi. Hann varð alltaf dapur við að sjá, hve grunnt hin fagra kattaást strákanna í Monterey risti. Þeir seldu sína eigin ketti, ketti frænkna sinna, ketti nágrannanna. í nokkra dága var létt og flóttalegt fótatak í kjallaranum, þegar komið var með leynd með ketti til vinnustof- unnar. Svo fengu svipheiðir og sakleysislegir kattavinirnir aurana sína og hlupu til Wings Chongs eftir gotti og hvellhettubyssum. Ef kvartanir bárust, og einhver þekkti kisa sinn, lét Ed hann alltaf lausan. Einu sinni höfðu tveir litlir hnokkar greinilega lesið um elsta svindl heimsins og léku þann leik tvisvar við Ed, áður en hann upp- götvaði það. Annar seldi kött, síð- an kom hinn skælandi af því að kisi hans var týndur. Auðvitað fékk hann köttinn. Þeir hefðu átt að skipta um kött i þriðja sinn. Hefðu þeir verið sniðugir og þolinmóðir, hefðu þeir orðið auðkýfingar, en meira að segia Ed þekkti skærgul- an kött með brotið skott í þriðja sinn, sem hann keypti hann. Endrum og eins leigði hann ein- hvern lausagöngumanninn í hverf- inu til að safna dýrum fyrir sig ? akkorði: Þetta fyrir frosk, þetta fyrir snák, þetta fyrir kött. Einn þessara safnara getum við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.