Úrval - 01.02.1975, Side 101

Úrval - 01.02.1975, Side 101
RÉTTUR STÚLKUNNAR TIL AÐ SEGJA NEI 99 ana. Og kannski er ekkert skrýtið þó að ungar stúlkur flæki sig í frjálsum ástum, vegna þess að þær hafa ekki skilið frelsi sitt til að neita. Samt sem áður hefur það sýnt sig, að kynmök táninga eru ekki eins algeng og margir vilja vera láta. Könnun, sem nýlega var gerð í Bandaríkjunum, sýndi, að meiri- hluti ógiftra stúlkna á aldrinum 15 —19 ára höfðu ekki „gert það“. Að meðaltali fjórða hver stúlka í þess- um hópi hafði haft kynmök, 14% af 15 ára og 46% af 19 ára. Þær, sem á annað borð höfðu kynmök, höfðu þau að staðaldri. Þrjár af hverjum fimm í þeim hópi höfðu aðeins haft einn elskhuga og helm- ingur þeirra hafði í huga að gift- ast honum. Þar fyrir utan var kyn- reynsla þeirra ekki mikil. Þegar spurt var um kynlíf í síðasta mán- uði höfðu 38% ekkert haft; 30% höfðu haft það einu sinni til tvisv- ar og 14% sex sinnum eða oftar. Þetta sýnir, að „það, sem allir gera“, stenst alls ekki. Á nítjánda aldursári er meira en helmingur, sem ekki gerir það. Og það kom greinilega í ljós, að margar ung- lingsstúlkur finna til öryggisleysis, þegar um er að ræða kynferðis- legt frelsi. „Af hverju geri ég það ekki?“ spyrja hinar reynslulausu meðan „hinar reyndu" spyrja: „Af hverju geri ég það?“ En það skal tekið fram, að einn- ig fundust stúlkur, sem fundu ekki til öryggisleysis. 16 ára stúlka lýs- ir skoðun sinni þannig: „Mat mitt á þessum málum er öðruvísi en hjá flestum vinkonum mínum. Ég hef í raun og veru enga löngun til að sofa hjá einum eða neinum, fyrr en ég gifti mig. Að gefa hlut af sjálfum sér, og vita að sambandið á ekki að vara lengi, er ekki fyrir mig.“ Allt annað hefur 17 ára stúlka að segja: „Ég sé ekkert að því, að ég og vinur minn séum þannig saman — það gefur sambandi okk- ar umhyggjusemi.“ Fyrir ýmsa, sem iðka kynlíf, er grundvöllurinn ekki þörf fyrir fé- lagsskap og umhyggju, heldur að meira eða minna leyti til að styrkja persónuleikann. Sumar stúlkur segja, að það auki sjálfsöryggi þeirra, þeim finnist þær vera þroskaðri. „Það hjálpar mér,, þeg- ar ég er í slæmu skapi,“ segir ein 17 ára, sem hefur átt fimm elsk- huga á einu ári. Aðrar algengar ástæður eru: VINSÆLDIR. „Vinkona mín seg- ir, að allir geri ráð fyrir, að maður vilji það,“ sagði íþróttastúlka við mig. „Hún gerir það eingöngu til að strákarnir hafi áhuga og til að eignast vini. En það er ekki rétt hjá henni. Þeir nota hana; þeir eru ekki verulega hrifnir af henni. ÖRYGGISLEYSI. 18 ára stúlka sagði: „f hvert sinn, sem strákur sýnir mér áhuga, er ég með hon- um. En það endar alltaf þannig, að annaðhvort verð ég leið á sjálfri mér eða honum.“ Hún hóf kynlíf 15 ára — það var aðferð hennar til að ná í og halda ákveðnum pilti. „Núna, þegar mig langar aðeins til að eiga verulega góðan vin, veit ég ekki almennilega hvernig ég á að bera mig til.“ SAMKEPPNI. f skóla, þar sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.