Úrval - 01.02.1975, Page 114

Úrval - 01.02.1975, Page 114
112 ÚRVAL Þótt vísindaleg sönnun í'yrir tengslum milli reykinga og kynlífs sé langt frá því að vera fullkom- in, er fjöldi lækna fullviss um, að þessi mál séu tengd. Einn þeirra er Alton Ochsner, læknir, 76 ára, starfandi við Ochsner Foundation sjúkrahúsið í New Orleans, og ákafur baráttumaður gegn reyking- um um áraraðir. 28 árum áður en skurðlæknaskýrslan fræga komst að þessari sömu niðurstöðu, lýsti dr. Ochsner, af langri læknis- reynslu sinni, tengslunum milli sígarettureykinga og lungnakrabba. Sömu sannanir hafa sannfært hann um, að sígarettureykingar geta ver- ið skaðlegar kynlífi. „Það er kald- hæðnislegt,“ segir hann, „að það er miklu áhrifaríkara að fá sjúk- linga til að hætta að reykja með því að benda þeim á þessa stað- reynd, heldur en hina, sem er miklu alvarlegri. Áætlað hefur ver- ið,“ segir dr. Ochsner, „að tóbaks- notkunin drepi um það bil 36 þús- und manns á ári, aðeins í þessu landi (Bandaríkjunum). Samt held- ur fólk áfram að reykja eins og ekkert hafi í skorist. En þegar ég segi, að tóbak kunni að hafa óæski- leg áhrif á kynlíf þeirra, tekur það allt í einu mark á orðunum.11 Þannig fór fyrir Paul Conrad. Við rannsókn kom í ljós, að hann hafði eðlilega mikið af karlhormón- inu testosterone, en lágt sæðismagn. Sæðið, sem hann framleiddi, var letilegt — sýndi „litla hreyfigetu". Þegar læknirinn komst að því, að Paul reykti þrjá pakka af sígarett- um á dag og hafði reykt svo mikið í fimmtán ár, ráðlagði hann þess- Um tilvonandi föður að hætta að reykja og koma aftur í rannsókn eftir þrjá mánuði. Paul var vantrúaður en hætti þó. Þegar aftur var tekið sýnishorn frá honum, hafði sæðismagnið tekið greinilegum framförum og hreyfan- leiki þess stóraukist. Fjórum mán- uðum síðar varð frúin ófrísk. Auð- vitað er engin bein sönnun fyrir- liggjandi um, að reykingarnar hafi valdið vanda Conrads. Einn frum- herjanna á þessu sviði, Carl Schirr- en, prófessor í Hamborgarháskóla í Þýskalandi, sem rannsakaði frjó- semi nærri fimm þúsund manna, segir að „engar beinar ályktanir“ megi draga af reykingum og ófrjó- semi karla. En hann uppgötvaði „alvarlega truflun á hreyfanleik sæðis“ í hópi manna, sem reyktu. „Mögulegt samband milli barn- leysisins og þess skaða, sem nikó- tín hafði gert sæðisfrumunum, hafði gert þessum mönnum ljóst,“ segir dr. Schirren, „og ef þeir hættu al- gjörlega að reykja, varð um áþreif- anlega framför að ræða í sæði þeirra, innan sex til tíu vikna.“ Hann dregur ályktun: „Ævinlega, þegar frjósemi karla er annars veg- ar, er ráðlegast að hætta alveg að reykja, sé barna óskað.“ Aðrar rannsóknir renna stoðum undir þetta. Til dæmis komst þekkt- ur ástralskur líffræðingur, Michael Briggs, að því, að miklar reykingar draga úr framleiðslu testosterone, en sú framleiðsla eykst á ný, ef hætt er að reykja. Sönnun þess, að reykingar kvenna hafi skaðleg áhrif á getuna til að eignast hraust börn er miklu áþreif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.