Úrval - 01.02.1975, Side 115

Úrval - 01.02.1975, Side 115
ER KYNLÍF þitt að leysast upp í reýk 113 anlegri — og alvarlegri. Til dæmis má taka Patriciu Lansing, sem hafði keðjureykt síðan hún var í mennta- skóla. Þegar hún varð ófrísk, varð ekki annað séð en að allt væri með felldu, þótt iæknir hennar hvetti hana ákaft til að minnka reykingar, en hún reykti fjóra pakka á dag. Þegar barn hennar fæddist andvana, fullburða, en meira en fjórum mörkum léttara en eðlilegt barn eftir níu mánaða meðgöngu, var það skiljanlega mik- ið áfall fyrir Patriciu. Síðan las hún niðurstöðu skurð- læknaskýrslunnar frá 1973 um áhrif reykinga á heilsufar. Ein setning þar var eins og spjót gegn henni. „Fyrir því eru mjög ein- dregnar líkur, að þær mæður, sem reykja, hafi miklu fleiri misheppn- aða barnsburði, með andvana fæð- ingu eða andláti barna skömmu eftir fæðingu." „Þessi yfirlýsing var eins og hnífsstunga,“ sagði hún. Það væri sjálfsagt ógerningur að sanna, að reykingar Patriciu hefðu valdið dauða bams hennar. En skýrslur sýna, að konur, sem reykja, eiga miklu frekar á hættu slíka ógæfu, en þær sem ekki reykja. í fyrrnefndri skýrslu segir: „Að meðaltali á kona, sem reykir, tvö- falt fremur á hættu að eiga of létt barn, en þær er ekki reykja.“ Svo rýr börn eiga miklu fremur á hættu að veikjast og látast, en þau sem stærri eru. Bót er í máli að vísbendingar, sem fengust á rannsókn á nærri 1700 barnshafandi konum í Bret- landi, benda til þess að konur, sem hætta að reykja frá og með fjórða mánuði meðgöngutímans, geti bægt þessari hættu frá börnum sínum. „Mestur skaði af reykingum kem- ur fram á seinni hluta meðgöngu- tímans,“ segir Joseph Warshaw, framkvæmdastj óri fæðingarlæknis- deildar Yale háskóla. „Ég myndi ráðleggja öllum ógiftum konum að hætta að reykja," bætir hann við. í augum sumra er mögulega skaðlegar aukaverkanir á fullnægj- andi kynlíf jafn alvarlegar og þær er lúta að frjósemi og fæðingum. Á þessu sviði eru staðreyndir einn- ig óljósar, en margir kyniífsráð- gjafar og lyfjafræðingar eru, eins og dr. Ochsner, sannfærðir um það, af því sem þeir hafa persónulega orðið vitni að sjálfir, að tengsl eru þar á milli. „Fjöldinn allur af sjúk- lingum hefur sagt mér, næstum eins og af bakþanka," segir dr. Ochsn- er, „að eftir að þeir hafi hætt að reykja, hafi kynlíf þeirra stórbatn- að.“ Hann segir oft söguna um 73 ára gamla manninn, sem hafði reykt mikið í 45 ár, þegar æxli var tek- ið úr lunga hans. „Ég sagði hon- um, að hann yrði að hætta að reykja, og hann gerði það. Tveim- ur mánuðum seinna var lungað orðið alheilbrigt. Hann sagði mér, að áður en hann hætti að reykja, hefði hann getað notið kynlífs einu sinni á fjögurra til sex mánaða fresti. Nú var hann kominn upp í þrisvar til fjórum sinnum í viku.“ Joel Fort, frámkvæmdastjóri stofnunnar þeirrar í San Fransisco, sem sér um félagsleg og heilsufars- leg vandamál, þar með talið að hjálpa fólki að hætta að reykja og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.