Úrval - 01.02.1975, Síða 116

Úrval - 01.02.1975, Síða 116
114 ÚRVAL ráðleggingaþjónustu fyrir þá, sem eiga við kynferðisleg vandamál að stríða, hefur það fyrir fasta venju að ráðleggja reykingamönnum, sem kvarta um vangetu, að snúa sér til þeirrar deildar stofnunarinnar, sem kennir mönnum að hætta að reykja. „Yfirgnæfandi meirihluti þeirra, sem fara að þessum ráðum,“ segir dr. Fort, „telur kynlíf sitt hafa batnað mjög“ Sömu ráðleggingu gefur hann konum, sem kvarta undan áhugaleysi á kynlífi. Dr. Fort hefur þá kenningu, að reykingar skaði kynlífið á tvennan hátt. Kolefnis monoxíðið í reykn- um lækkar súrefnismagnið í blóð- inu og hindrar hormónaframleiðsl- una; nikótínið í reyknum þrengir blóðæðarnar, en nauðsynlegt er fyrir kynæsingu og kynstinningu, að þær geti þrútnað. Dr. Fort telur einnig fleiri neikvæð áhrif af tóbaksneyslunni: Rúmtak lungn- anna minnkar, sem hefur áhrif á úthald og möguleikann til að „end- ast“ við kynmök; nikótínið gerir tennurnar blakkar og andardrátt- inn rammann og gerir þannig reyk- ingamanninn minna aðlaðandi. Aðeins fáar vísindalegar rann- sóknir á tengslum milli reykinga og kynferðislegrar getu hafa þó átt sér stað. Tveir læknar í París hafa gefið út skýrslu um áhrif aldurs, tóbaks og annarra þátta. á kyngetu karla. Þeir tóku 70 menn á aldrin- um 45 til 90 ára og skiptu þeim í tvo hópa: í öðrum hópnum voru 31, sem reykti einn pakka eða meira á dag, en 39 reyktu ekki eða minna en fimm sígarettur á dag. Rétt röskur helmingur mannanna tilkynnti dvínandi kynlíf á aldrin- um 25 til 40 ára. „í þessu sýnis- horni,“ segja læknarnir frá niður- stöðu sinni, „er áberandi munur milli þeirra, sem reykja, og þeirra, sem reykja ekki. Kynlíf milli 25 og 48 hrörnaði mun fyrr í fyrri hópnum en þeim síðari.“ „Sértu andstuttur, þreyttur, ef þú þjáist kannski af æðasjúkdómi vegna reykinga,“ segir einn lækn- anna, „er ekki líklegt að þú sért spenntur fyrir kynlífi. En ef sjúk- lingur hættir að reykja, eykur hreyfingu sína og verður almennt hraustari, eru líkur til að áhugi hans á kynlífi og geta til þess, taki líka framförum.“ Þannig var því varið með Ken Farrell. Hann reykti fjóra pakka á dag, þegar hann loksins fór til læknis. Læknirinn komst að því, að hann væri of léttur, en ekkert stórkostlegt að honum. „Hann réði mér þó að hætta að reykja, eða að minnsta kosti að minnka reykingar verulega,“ segir Farrell. „Á sama tíma tók ég að leggja stund á lík- amsþjálfun.“ Á þremur mánuðum minnkaði Farrell reykingar sínar niður í um það bil tíu sígarettur á dag, þyngdist um sjö og hálft kíló og komst að því, að hann var miklu ánægðari bæði með heilsu sína og kynlíf. Dr. Oehsner vonast til þess, að áhersla nútímans á kynlíf muni leiða til frekari vísindalegra rann- sókna á áhrifum reykinga á kyn- hegðun. „Það er kaldhæðnislegt," segir dr. Ochsner, „að margir menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.