Úrval - 01.02.1975, Page 119

Úrval - 01.02.1975, Page 119
ÍRLAND 117 kaþólska og mótmælendur vinna saman í sátt og samlyndi. Þessi ofannefndu ummæli mót- mælendaprestsins sýna, hversu ósveigjanlegir deiluaðilar á Norður- írlandi eru, hver í sinni afstöðu. „Nú höfum við, þá í hendi okk- ar,“ öskraði Ian Paisley yfir sam- komuna, ,,og með Guðs hjálp skul- um við herða að þeim.“ „Við munum ekki umbera önnur fjögur ár sprenginga og mann- drápa,“ hélt þessi ofstækisfulli mótmælandi áfram. „Ég segi því við bá í ÍRA. Ykkur er fyrir bestu að leggja niður byssurnar og hætta sprengingunum, því að annars mun- um við gjöreyða ykkur!“ Blint ofstækið, sem birtist í þess- um orðum, speglast einnig frá hinni hliðinni í morðum og hryðju- verkum öfgasamtaka kaþólskra. Þegar trúaður kaþólikki, sem geng- ur reglulega til skrifta hjá sóknar- presti sínum, ber að dyrum granna síns, til þess eins að senda honum kúlnagusu úr vélbyssu sinni um leið og hann opnar honum dyrnar. þá opinberast í slíku svo blind mannvonska, að útlendingum er með öllu ógjörningur að fá nokk- urn skilning í það, hvað slíku veld- ur. Allir menn sem álengdar standa og eru sjónarvottar þessara bræðra- víga, gera sér auðvitað fulla grein fyrir því, að hvorki heitingar mót- mælendaprestsins né morð, hryðiu- verk og ógnaraðgerðir írska lýð- veldishersins (eins og samtök of- stækisfullra kaþólikka nefna sig) hafa feneið nokkru áorkað til lausn- ar vandamálinu. Vandamál íra er enn í þeirri sjálf- heldu, sem það hefur alltaf verið og sýnist ætla að verða áfram um ald- ur og ævi — nema öðrum hvorum takist að brjóta andstöðu hins á bak aftur, sem verður naumast nema með því að útrýma honum alveg. Mönnum hefur algerlega fallist hendur við að reyna að leysa þenn- an ofboðslega hnút. Allt hefur ver- ið reynt, sem menn hafa getað hugsað upp til hugsanlegrar lausn- ar. Engin tillaga fær nokkurn hljóm grunn og öll viðleitni breta og reyndar forvígismanna íra sjálfra hefur jafnóðum verið rifin niður. Eftir síðustu tilraunina til að fá írum stjórn Norður-frlands aftur í hendur, hafa menn einfaldlega gef- ist upp í bili. Eftir tveggja ára þrotlaust starf breskra ráðamanna og leiðtoga írsku stjórnmálaflokk- anna undir forystu Faulkn- ers, lagði breska stjórnin fram til- lögu að Ulster-framkvæmdaráðinu. Þar hafði ekki verið kastað hönd- um til neins. Tillit var tekið til allra, og að bestu íra yfirsýn átti þarna að finnast eina mögulega lausnin á deilunum. Naumast hafði þessi áætlun fyrr verið lögð fram, en þrjú stærstu hagsmunasamtök mótmælenda efndu til allsherjarverkfalls, sem sýndist ætla að leggia efnahagslíf Norður- frlands í auðn. Þessa þvingun var ekki unnt að standast, og frá áætl- ununum var horfið. Mótmælendur höfðu það helst á móti áætluninni, að kaþólikkum var Pert of hátt undir höfði, að samráð átti að hafa við stiórn írska lýð- veldisins, hinn kaþólska suðurhluta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.