Úrval - 01.02.1975, Side 125

Úrval - 01.02.1975, Side 125
ÍRLAND 123 verkfallinu til að knésetja þessa tilraun. Vonbrigðin, þegar mótmælendur drápu þessum áætlunum á dreif, voru feykileg. Það var reiðarslag. Mönnum féllust gersamlega hend- ur. Hvað var til ráða, ef þetta hafði verið svona óaðgengilegt? — Við þeirri spurningu varð mönnum svarafátt. Síðan hefur leit að lausn vand- ans legið alveg niðri. Menn eru naumast enn búnir að ná sér eftir reiðarslagið. Það verður hvergi komið auga á neina færa leið hvort eð er. Reynslan er búin að sanna það áþreifanlega, að meðan stjórn- málamenn í London, Belfast og Dublin telja sig eygja möguleika, hljóta tillögur þeirra engan hljóm- grunn meðal þjóðarinnar. Eftir þetta hefur orkunni verið beitt til þess að reyna að hafa ein- hverja málamyndastjórn á málum Norður-írlands: Reyna að sporna gegn hryðjuverkaöflunum og hindra þau í eyðileggingarstarfi þeirra eftir mætti og vernda saklausa borgara eftir föngum. En hvernig verður með lögum háfður hemill á þeim, sem engum lögum vilja lúta? frski lýðveldis- herinn er útlægur bæði á Norður- og Suður-írlandi, en hann starfar þrátt fyrir það. Fyrir ári eða svo þótti mönnum, sem þessum sam- tökum hefði þorrið þróttur, og þau nytu naumast þess stuðnings með- al almennings, sem þau áður áttu vísan. Stjórnvöld reyndu að gæta þess að gefa þeim ekki byr undir vængina með því að gera píslar- votta úr þeim, sem lögin komu höndum yfir. Þeir bjartsýnustu vonuðust til þess, að samtökin mundu deyja út, vegna þreytu al- mennings á ógnaröldinni. Sú von hefur ekki ræst, heldur nánast þvert á móti, eftir því sem séð verður af reynslu síðustu mán- aða, þar sem IRA hafði færst í auk- ana með hryðjuverk sín í Bretlandi engu síður en á Norður-írlandi. Jafnvel ekki einu sinni sú almenna gremja, sem vaknaði eftir blóð- baðið í Birmingham, virðist megna að halda aftur af þeim. í staðinn vöknuðu svo vonir um síðustu jól og áramót, þegar IRA gekkst inn á að gera hlé á hryðju- verkunum yfir jólin. Upp úr hug- arvílinu kviknaði sú vonarglæta, að samtökin mundu tilleiðanleg til að lengja það vopnahlé. En kröf- urnar, sem IRA setti fram, reynd- ust óaðgengilegar, þeim var hafn- að, og hinn nýkveikti neisti logn- aðist aftur út af. IRA setur fram algera forsendu fyrir því að setjast að samninga- borðinu, að breski herinn verði á brott af Norður-írlandi. Til þess að láta undan því, treysta menn IRA hins vegar ekki nógu vel. Strax eftir að Brian Faulkner sagði af sér, vegna vonbrigðanna með und- irtektir flokks- og trúbræðra sinna, lýsti Rory O'Brady, forseti Sinn Fein-flokksins í írska lýðveldinu — en sá flokkur þykir oft hafa verið málsvari IRA -— því yfir, að brott- för breska hersins mundi leiða af sér samsvarandi ástand á Norður- frlandi, eins og ríkti í Kongó, strax eftir að það land fékk sjálfstæði. Setur enn að mönnum hroll til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.