Úrval - 01.02.1975, Side 144

Úrval - 01.02.1975, Side 144
142 ÚRVAL ar eru farnar að þreytast," svaraði Fomor, „en ef þær fá hægri hend- ur af eitt hundrað sveinum og vinstri fætur af eitt hundrað meyj- um í málsverð, ná þær sér fullkom- lega aftur.“ „Ég hygg að betra mundi fyrir þær að hvílast fyrst, en njóta síð- an máltíðarinnar," sagði Fergus. „Og ég hef í huga hinar bestu hvíl- ur, sem við höfum raunar látið gera til þess að geta tekið með sæmd á móti ykkur. Sjáið hér, hve rótt barn mitt sefur í einni slíkri.“ Og hann benti Fomor á litlu dóttur sína, sem lá í netinu eins og feg- ursta perla í ostruskel. „Búið þá um skessurnar í þessu gulli,“ svaraði Fomor. „Það er best að þær sofi, meðan verið er að leita að mat handa þeim.“ FERGUS GAF NÚ tuttugu og fjórum skipa sinna fyrirmæli um að strengja á milli sín tólf net, þannig að tvö og tvö skip væru samsíða og net strengd á milli þeirra. Þegar svo hafði verið gert, var skessunum boðið að leggjast í þessar hvílur. Þegar þær höfðu komið sér fyrir, sigldu skipin á haf út. Þegar þau voru komin nokkrar mílur frá landi, kallaði Fergus: „Mananaan sjávarguð, hér færi ég þér skessurnar!" í sama bili reis há alda og velti öllum netunum, svo skessurnar duttu í sjóinn, og um leið og þær snertu hafflötinn breyttust þær í ógurlega kletta. Síðan hafa skess- urnar tólf staðið þarna úti við sjón- deildarhring. Þegar Fergus, sonur Mananaans kom aftur heim til sín, spurði Fa- mor, hvert skessurnar hefðu farið. Þá svaraði Fergus: „Þær fóru að heimsækja föður minn, og þær voru svo ánægðar með dvölina hjá hon- um, að þær ætla ekki að koma aft- ur.“ „Hvar býr hann?“ spurði Famor. „Við skulum finna þær og nema þær á brott frá honum, jafnvel þótt það kosti heimsendi.“ „Þið eruð frjálsir að því,“ svar- aði Fergus, „en ég gef ykkur þau ráð í vegarnesti að fara hægt og varlega yfir hafflötinn og gæta vel að. Skessurnar hafa breyst tölu- vert, en þó munuð þið þekkja þær, ef þið farið að með gát. Allir vita, að sá sem reiðin ræður yfir, finn- ur ekki einu sinni þá skó, sem hann hefur á fótum sér.“ Svo kallaði Fomor tröllin á ráð- stefnu. Eftir nokkrar vangaveltur ákváðu þau að þiggja ráð Fergus- ar, og héldu af stað og leituðu vandlega og rólega um öll höf heims að skessunum sínum. En þótt þau færu yfir skessurnar, þekktu þau þær ekki í þessum nýja búningi, og þegar stormar koma og litlu trén brotna og stóru trén svigna, þá er það vegna þess, að tröllin reiðast hinni löngu árang- urslausu leit og æða um heiminn öskrandi af bræði.“ ÞEGAR GAMLI MAÐURINN lauk sögu sinni, hélt hann áfram að stakka brenninu. „Ég hef ekki verið á sjó um sinn,“ sagði hann, „en mér er sagt, að það sé varla fisk að fá.“ „Það er enginn fiskur,“ svaraði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.