Úrval - 01.02.1975, Side 148

Úrval - 01.02.1975, Side 148
146 að hvenær hann dytti niður dauð- ur, og hún vildi vera hjá honum þá. En þegar Jackie sá þau, fannst honum þetta ekki geta verið rétt. Því þótt Reece væri hokinn og magur, virtist hann sterkari en kona hans. Hann var sterkur, en notaði afl sitt aðeins í þágu konu sinnar, því það var gjöf hans til hennar. Hið sama vildi Jackie gefa Eilis, en hann var bara ekki sterk- ur. Frú Reece hvarf inn í eldhúsið til frú Conneeley, en Reece heils- aði Pat og Cormac, dró síðan upp gömlu krítarpípuna sína með silf- urlokinu og kveikti í henni. „Öldurnar ganga hátt við Skess- urnar," sagði hann. „En enn er ekki farið að hvessa. Handan við Skessurnar er himinninn heiður eins og í frosti.“ „Fólkið er að fara frá Inishmagh," sagði Pat. „Landhelgisgæslan flyt- ur það í land.“ Reece kinkaði kolli. Síðan varð þögn. Ef fólkið flýði frá Inish- magh, var rökrétt að álykta, að þeim væri líka hollara að fara. Að lokum sneri Cormac sér að Reece og sagði: „Enn er ekki far- ið að hvessa. Þú getur látið kerti loga hvar sem er á eynni.“ „Það er stormur úti á hafinu, sagði þulurinn. Hann nær hingað bráðlega. Ég hef borið vatn í hús- ið og bakað brauð til fjögurra daga. Ég leit á kýrnar, um leið og ég kom hingað. Þær voru hvorki á beit né jórtruðu, heldur hengdu hausana og störðu út á haf. Þær heyra veðragnýinn. Og hundarnir ÚRVAL líka. Veðrið skellur á í dögun, hugsa ég.“ „Það er best að forða sér í land,“ sagði Cormac. „Ég get flutt ykkur í bátunum mínum. ef þið viljið.“ „Þakka þér fyrir, en ég ætla að vera kyrr,“ sagði Reece. „Viltu þá ekki vera í mínu húsi?“ spurði Cormac. „Þitt hús er áveð- urs, en mitt heldur í vari. Þér er velkomið að dvelja hjá okkur ásamt konu þinni.“ „Ég ætla að vera í mínu húsi,“ svaraði gamli maðurinn. „Ef það kemur flóð, flæðir milli grandans þíns og eyjunnar," sagði Cormac. „Það er satt,“ svaraði Reece. „En ef þú vilt taka af mér kúna, væri ég þakklátur. Hún er geld, greyið, og fjósið mitt er ekki ýkja traust.“ „Sjálfsagt," svaraði Cormac. „É'g hygg að hann skelli á í dög- un,“ endurtók Reece. „Guð veri með ykkur.“ Og þar með fór hann inn í eldhús og sótti konu sína, síðan hurfu þau í gegnum hliðið. „HVAÐ ÆTLAR ÞÚ að gera?“ spurði Cormac Pat, þegar gömlu hjónin voru farin. „Verður þú kyrr með fjölskylduna?11 „Landhelgisgæslan kemur hing- að í kvöld,“ svaraði Pat. „Ég ætla að senda börnin í land. Sjálfur verð ég hér kyrr.“ „Ég ætla að senda Jackie líka,“ sagði Cormac. „En ekki konuna?" spurði Pat. „Hún vill áreiðanlega ekki fara.“ „Mín ekki heldur." Börn Conneeleyhjónanna voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.