Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 13

Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 13
Þarna var í sandinum vöruflutningabíll, sá fyrsti er kaupfélagið eignaðist. Ók Ágúst nú Sæmundi og Pétri heim til bæjar og hin- um öðrum sjóhröktu mönnum. Voru þeir komnir að Hallgeirs- eyjarhjáleigu um klukkan io árdegis. Var Pétur borinn inn í íbúð Ingvars bónda, en Sæmundur í íbúð Gunnars Vigfússonar. Var nú fyrst undið að því að hlynna að þeim, sem verst voru leiknir, þeim Sæmundi og Pétri. Meðan á því stóð, sagði Guðrún húsfreyja í Hallgeirseyjarhjáleigu við Guðjón í Miðhjáleigu: „Það er ekkert um þig hugsað, Guðjón, þú ert ekki einu sinni farinn að fara úr bleytunni.“ Guðjón svaraði hinn rólegasti: „Það er allt í lagi með mig.“ Sæmundur og Pétur höfðu nú verið háttaðir ofan í rúm og hjúkr- að eftir beztu getu. Var ákveðið að gefa þeim áfengisskammt, en þegar til átti að taka, var ekkert áfengi til í bænum. Einn þeirra, sem vann við uppskipunina, átti lögg á pela, og var pelinn í dóti hans suður í sandi. Var þá strax farið suður eftir og pelinn sóttur. Hringt var að Stórólfshvoli, til þess að ná í lækni, en hann var ekki heima, og náðist ekki til hans. Sent var eftir konu Péturs og var hún hjá honum í 3-4 sólarhringa. Sæmundur hresstist fljótt, fór hann heim daginn eftir. Hinir mennirnir fóru heim samdægurs eft- ir að hafa þegið hressingu. Guðrún í Hallgeirseyjarhjáleigu lagði mikla vinnu og alúð í hjúkrunarstarfið. Komu þar fram sem oftar mannkostir hennar og hjálpsemi. Þegar Guðrún var að hita kaffi, skömmu eftir að mennirnir komu þar heim, sat Guðjón Guðmundsson við borðið og hafði lagt hægri handlegg ofaná plötuna. Skalf Guðjón þá svo mjög, að borðið hristist og titringur fannst á gólfinu, en það var timburgólf. Stuttu eftir þetta fór að bera á vöðvarýrnun í hægri handlegg Guð- jóns, og fékk hann aldréi bót á því meini - og gekk aldrei heill til skógar síðan. - Guðjón hélt heim samdægurs, nær miðjum degi. Fyrir vestan Úlfsstaðahverfi mætti honum unglingspiltur, og var sá að fara suður í sand. Þótti pilti undarlegt, að Guðjón var þá að kasta upp, og kúgaðist svo, að upp úr honum gekk blóð. Goðasteinn 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.