Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 63

Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 63
unni, þar scm hún hvarf ofan í gilið, og um leið hvarf hún af sjón- arsviðinu í bráð og lengd. Hún hefði brátt átt að koma í ljósmál aftur, en það var eins og gilið hefði gleypt hana, og ég hef aldrei séð hana síðan. Foreldrar mínir fluttu frá Kaldrananesi að Ytri-Sólheimum og settust þar að í hálfsmíðuðu húsi. Uppi í risinu var frágengin bað- stofa, en niðri var óþiljað. Þar var gengið frá eldavél, en gamalt hlóðaeldhús var notað í viðlögum. Gengið var norður í það um skúr, sem var austan við íbúðarhúsið. I skúrnum var skilvinda og ýmis mjólkurílát, m.a. mjólkurskjólur. Fyrsta haustið mitt á Sól- heimum, var það eitt kvöld, að ég var að fara til mjaltanna og, tók mjólkurskjóluna mína í skúrnum. Mamma hafði fyrr um kvöld- ið kveikt upp í hlóðunum, en enginn átti að vera í eldhúsinu, það vissi ég með vissu. Eldur skíðlogaði í hlóðunum, þegar ég tók skjóiuna, og bjarmann frá honum lagði undan bökunarhellunni á konu, sem stóð þar á gólfinu og sneri að hlóðunum, líkt og við verk. Ég sá, að hún var vel vaxin og snyrtilega klædd, með lögu- lega, dökka hyrnu á herðum, köflótta svuntu og skýlu á höfði. Þessi kona átti áreiðanlega ekki heima á Sólheimabæjunum og sízt hjá okkur. Mér varð því hverft við, og ég flýtti mér út með skjól- una. Ég sagði við mömmu, þegar ég hitti hana: „Hún hefur orðið á undan þér við eldhúsverkin konan, sem ég sá í eldhúsinu áðan.‘L Ekki kom mömmu það neitt á óvart, þó fleiri gætu gengið um eldhúsið cn hún. Sjálf reyndi ég að telja mér trú um, að mér hefði missýnzt þetta haustkvöld, cn aldrei getað sannfært mig um, að‘ svo hafi verið. Alltaf er mér minnisstætt, þegar við Sigríður systir mín vorum einu sinni að raka saman þurrheyi austur á Syðra-Jaðri í Sólheima- nesi. Verið hafði ljómandi veður með sól og þerri, en nú var kominn uppsláttur með móðu í lofti. Bað pabbi okkur systurnar að raka. saman heyið, áður en það linaðist. f Uppnesinu voru svonefndar Upptakatorfur, ofan við Æsumýri. Þær voru blásnar allt í kring og svo brattar, að stórgripir komust þar ekki upp. Alltaf voru þær slegnar, og voru baggarnir bornir niður á hraunið. Torfurnar voru tvær. Við systurnar vorum ný- Goðasteinn 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.