Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 71

Goðasteinn - 01.09.1967, Qupperneq 71
muni aðeins hafa séð eitt hefti af því riti. Þá innti ég Guðjón eftir, hvort þessi saga hefði birzt í Rauðskinnu. „Svipuð saga,“ svaraði hann. Og þá sögu kvaðst hann hafa sagt ritstjóranum, Jóni Thor- arensen. Svo liðu 10-12 ár, þar til ég náði í Rauðskinnu og gat borið saman sögu Guðjóns og mína. En ef þetta er sama sagan, þá hefur hún aflagazt eystra eða syðra, eða þá á báðum stöðum. Saga Guð- jóns er í fyrsta hefti Rauðskinnu, bls. 72, með fyrirsögninni: Sela- tangar. Fyrir nálægt fjórum árum réðist ég í að hripa upp skrínu- söguna, með það fyrir augum að birta hana í Rauðskinnu. Ég tal- aði svo við Jón Thorarensen í síma og sagði honum, hvað mér væri á höndum. Hann tók því vel, og ég sendi honum handritið í pósti. Svo leið heilt ár, en þá sótti ég Jón Thorarensen heim. Þá brá svo við, að hann kannaðist ekki við að hafa veitt handritinu móttöku. Ég verð því að álíta það glatað. Og ég átti hvorki frumdrög né afrit. Nú voru góð ráð dýr. Ég réðist því í að grafa söguna upp úr minni mínu öðru sinni. Búast verður við, að orðalagið sé frábrugð- ið, en söguþráðurinn vona ég, að sé sá sami og áður. E. R. Úr handraða Guðlaugs E. Einarssonar Málvöndun: Að kveðja dyra og drepa á dyr eða að dyrum er fornt og gott mál. Að berja að dyrum er góð íslenzka. En að banka er fráleit íslenzka, heldur dönskublendingur „at banke paa dören“. Fram til aldamóta heyrðist aldrei í sveitum talað um að banka á dyr, eða að sagt væri: „Það var bankað“ heldur: „Það var barið“. Ævinlega voru barin þrjú högg. Væru þau ekki nema tvö, þótti varasamt fyrir einn að fara til dyra. Eftir dagsetur átti ekki að drepa á dyr heldur „guða á gluggann" og segja: „Hér sé guð. Sælt veri fólkið." Þá var sagt inni: „Guð blessi þig. Hver er maðurinn.“ Goðasteinn 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.