Goðasteinn - 01.09.1967, Page 84

Goðasteinn - 01.09.1967, Page 84
Enginn veit, sem ekki sá, öll þar teiknuð fræði. Hans var yndi að hlusta á hjartaslög og kvæði. Björk þar stóð á bergsins stall, blaðrík, há og fögur, hlustaði á fossins fall og frónskar ættasögur. Aldrei fer hann fötum úr, flestu á hefur gætur, enginn tími að taka dúr, trúr um daga og nætur. Aldir tímans allar sá og kann spursmál losa. Nábúa sér nefnir þá Núpa-Bárð og Flosa. Manndómsverk hann meta kann og mest um hetjur kveður. Hitnar þá um hyggjurann og harðar flúðir veður. Undraviðburð inni ég frá, enn með sanni klárum: I geislaskrúði gyðju sá ganga á þínum bárum. Undir brekku bærinn einn, blikaði sól á þiljum, yfir gnæfði Grettissteinn, gekk ekki undan byljum. 82 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.