Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 113

Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 113
seinna var bærinn tengdur raflínu frá Sogi, um 1950. Bterinn komst í símasamband 21. október 1946. Sá sem þessar línur ritar dvaldist á Syðri-Rauöalæk frá barns- aldri og fram yfir þritugt eða í rúman aldarfjórðung. Þegar ég geri tilraun til að rifja upp heimilishætti þar, styðst ég því urn margt við reikult barnsminni og nú er langt um liðið frá því er dvöl minni þar lauk. Fótaferðatími var allan ársins hring klukkan sjö. Þá var farið til fjósaverka og innanbæjarstarfa. Morgunmjöltum varð að vera lokið nægilega snemma til að koma morgunmjólk í veg fyrir mjólkurbíl, oftast þann sama og flutti mjólk Þykkbæinga. Það var um tveggja km lcið út á þjóðveg. Meðan ekkert vélknúið tæki var til var ýmist flutt á hestvagni eða á klakki, en þegar traktor og bíll komu til sögunnar tóku þau tæki við því hlutverki. Ég minnist þess að ég heyrði frá því sagt að einhvern tíma hefði mjólkin verið borin upp á veg, þá mun engin hafa fundist mjólkurhesturinn. Að mjöltum loknum var gengið til annarra verka. Hver þau verk voru, réð mestu um, hvaða árstíð var. Það var gengið að slætti þegar það átti við, til gegninga meðan skepnur voru á gjöf og vorverka meðan þau stóðu yfir. Sérstök verk heyrðu að sjálfsögðu haustinu til. Á fyrstu árum mínum á Syðri-Rauðalæk sinníu vinnumenn gjöf og annarri umhirðu í fjósi en konur gengu að mjöltum og höfðu umsjón með mjólkurílátum. Á þessu varð breyting þegar fram liðu stundir. Átti þar ekki síst hlut að máli fækkun heimilisfólks. Nýtt fjós var tekið í notkun haustið 1950. Fram að þeim tíma var í notkun tvístætt fjós ætlað 14 gripum fullorðnum eða því sem næst. Það stóð eitt sér og var allt fóður borið að. Heyið var látið i meisa eða laupa og hafði hver gripur sinn meis. Oft voru krakkar og liðléttingar látnir bera meisana og var það kallað „að bera fram á.” Vatn var leitt í fjósið frá vatnshrúti og safnað í tunnur og borið til gripanna í fötum. Þryti vatn varð að sækja það í brunn skammt frá. Fjósaverk voru því seinunnin og tímafrek enda lögð alúð við þau sem önnur verk. Að fjósaverkum loknum að morgni var látið í meisana til kvöldsins og næsta morguns. Mykjan var borin úr fjósinu á handbörum eða skóflu í haugstæði úti fyrir. Fjósaskóflan Goðasteinn 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.