Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 7

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 7
Mývatnsendur MÝVATN OG UMHVERFI ÞESS er einstæðasta náttúruundur Íslands. Þar fara saman landslag, sjaldgæf eldvirkni og auðugt lífríki. Í þessari grein eru teknar saman helstu niðurstöður rannsókna á mývetnskum andarstofnum á þrjátíu ára tímabili, 1975–2005. Niðurstöðurnar hafa birst allvíða, en hér er þeim þjappað saman til þess að kynna þær fyrir breiðum hópi ís- lenskra áhuga- og fræðimanna. Greinin var rituð árið 2019 til heiðurs dr. Pétri M. Jónassyni, prófessor og brautryðjanda við rannsóknir á Mývatni. Ritrýnd grein / Peer reviewed

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.