Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Tölublað

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 66

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 66
16. mynd. Í Strandartindi í Seyðisfirði er frosinn urðarjökul undir háu klettunum fyrir miðju myndar. Hæg hreyfing á urðinni nægir til þess að umtalsverðar aurskriður hafa, í stórrigningum á nokkurra áratuga fresti, farið niður hlíðar Strandartinds og sumar valdið mann- skaða svo sem um miðja síðustu öld. Með hlýnandi loftslagi virðast skapast skilyrði fyrir hættu á framhlaupum, hliðstæðum því fram- hlaupi sem varð á urð í Móafellshyrnu í Fljótum 2012. – Strandartindur in Seyðisfjörður with active rockglacier in the center. Ljósm./ Photo: Ágúst Guðmundsson 2021. 17. mynd. Undir háfjalli Bjólfs í Seyðisfirði eru augljós merki um að talsvert skrið hafi verið á urðartungunum en líklega er hraði skriðsins lotubundinn. Slakkar og lægðir í urðinni ásamt samsettum skriðspildum benda til bráðnunar á innri ís. – Bjólfur in Seyðisfjörð- ur with creeping rockglacier body. Ljósm./ Photo: Ágúst Guðmundsson 2015. Náttúrufræðingurinn 154 Ritrýnd grein / Peer reviewed
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. tölublað (2023)
https://timarit.is/issue/435849

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. tölublað (2023)

Aðgerðir: