Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Tölublað

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 59
5. mynd. Stefnudreifing og hæðardreifing virkra urðarjökla (bleikur litur) og urðar- tungna (brúnn litur) á Tröllaskaga. (Frera- fjöll26, samsettar myndir 6.4b og 6.2d). – Rose diagram expressing direction of rockglaciers in Tröllaskagi and frequency diagram showing altitude of active and relict rockglaciers and related sedimenta- tions. Ágúst Guðmundsson 2000. 6. mynd. Dreifing urðartunga sem taldar eru vera af sífreratengdum uppruna. – Distri- bution of debris bodies considered as relict rockglaciers and related sediments. Teikn/ Dwg: Ágúst Guðmundsson 2018. SÍFRERI Á HÁLENDINU Ferðir jarðfræðinga um íslenska há- lendið jukust mjög í tengslum við virkja- naundirbúning eftir miðja tuttugustu öld og víða blasti við þeim rústalandslag þar sem sífreri var að hörfa úr mýrum. Má þar nefna hálendið meðfram Efri- Þjórsá (mikið rannsakað um 1970 vegna mögulegrar orkuvinnslu), Orravatns- rústir og aðliggjandi svæði norðan Hofsjökuls og einnig víðáttumikil svæði á Austurhálendinu.42–49 Þegar unnið var að undirbúningi virkjunar Jök- ulsár í Fljótsdal um 1980 voru meðal annars kannaðar aðstæður fyrir mik- inn veituskurð frá Jökulsá á Fljótsdal á Eyjabökkum og norðaustur á miðhluta Fljótsdalsheiðar, þaðan sem virkja skyldi fallið niður í Fljótsdal, kom t.d. í ljós að talsvert var um frost í jörðu árið um kring. Í aðdraganda Kárahnjúkavirkjunar kom fljótlega í ljós að frekari vitneskju var þörf um sífrera því víða fannst sífreri í jörð þar sem reisa skyldi mannvirki og einnig reyndust sumar jarðefnanámur til fyllinga vera frosnar. Í tengslum við þær athuganir var sett út talsvert net af niðurgröfnum síritandi hitanemum og fylgdist Victor Helgason jarðfræðingur hjá Landsvirkjun með framvindu og úr- vinnslu þeirra mælinga. Má segja að það hafi verið fyrsti vísir að beinum hita- mælingum í sífrera á hálendi Íslands (óbirtar rannsóknaskýrslur Lands- virkjunar unnar af höfundi og KEJV (Kárahnjúkar Electric Joint Venture) vegna undirbúnings Kárahnjúkavirkj- unar á árunum 1995-2005). Laust eftir aldamótin 2000 fór greinarhöfundur að leita eftir mögu- legu samstarfi við erlenda aðila til að skoða eitthvað nánar sífrera hérlendis og komst eftir nokkrar þreifingar í sam- band við Bernd Etzelmuller prófessor í Osló í Noregi. Kom Bernd í stutta ferð til landsins í nóvember 2002 og fór ásamt höfundi norður í land til að skoða ýmis ummerki, sem höf. taldi vera eftir fornan sífrera.2, 12–14, 27, 28 Eftir ferðina undirbjó Bernd nokkur sífrera- tengd verkefni á Íslandi ásamt norskum doktorsnemum. Sumarið 2003 kom hópur þeirra til landsins og kom sí- ritandi hitanemum fyrir á allmörgum stöðum á hálendinu, hátt í fjöllum á Tröllaskaga, á Miðhálendinu og á Aust- urlandi. Herman Farbrot vann í sífrer- amælingum og úrvinnslu úr síritandi hitamælum.25 Hreyfingar og skriðhraði var mældur á sífreratengdum jarð- 147 Ritrýnd grein / Peer reviewed
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. tölublað (2023)
https://timarit.is/issue/435849

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. tölublað (2023)

Aðgerðir: