Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Tölublað

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 65
(sjá mynd 20 frá Tómasi Jóhannes- syni Veðurstofunni). Leiða má líkur að þarna sé svalari tunga sem hafi verið frosin eða við frostmark þegar hrunið varð. Þegar grafið var í sífrerajarðlög nærri Kárahnjúkum nærri síðustu alda- mótum, mældi höfundur hitastig þeirra á yfirborði jafnan + 1-2 °C þrátt fyrir að jarðlagið væri beingaddað og mælt sam- hliða skrapi graftólanna. Sé reynslan frá Kárahnjúkum yfirfærð á skriðusárið í Hítardal má ætla að á fáeinum mínútum, hvað þá klukkustundum eftir að skriðan féll, hafi yfirborðshitinn í skriðusár- inu og hrunefninu hækkað snöggt um einhverjar gráður. Varmi sem myndast við núning innan fallandi skriðuefnis- ins leiðir til hitamyndunar og getur sá varmi valdið því að samfrosin berg- mylsna breytist í blautan aur. Þau frerafyrirbæri sem að framan hefur verið lýst, finnast í fjalllendi á all- mörgum stöðum ofan við þéttbýlisstaði á Íslandi. Samhliða innri bráðnun eða mik- illi úrkomutíð geta urðartungurnar orðið óstöðugar og sent niður skriður með litlum fyrirvara. Má þar t.d. nefna Seyðis- fjörð, Ísafjörð, Bolungavík og Siglufjörð. 14. mynd. Móafellshyrna í Fljótum sumarið 2014. „Staparnir“ á brún hjallans hafa bráðnað. – Móafellshyrna in Fljót in the summer 2014 when all frozen debris had melted. Ljósm./Photo: Ágúst Guðmundsson 2014. 15. mynd. Jarðlagasnið Strandartindar í Seyðisfirði þar sem dregin eru fram einkenni urðarjökulsins á mynd 16. Jarðlagasniðið (súlan) til vinstri er samkvæmt kortlagningu höfundar á berggrunninum70 en langsniðið til hægri er stílfært. - Schematic section and geological profile at Strandartindur in Seyðisfjörður. Groundwater percolating through the highly permeable topmost part of the mountain enter the surface at some 700m a.s.l., probably a driving force for the formation of rockglacier. Teikning/drawing: Ágúst Guðmundsson 2021. 153 Ritrýnd grein / Peer reviewed
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. tölublað (2023)
https://timarit.is/issue/435849

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. tölublað (2023)

Aðgerðir: