Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 49
Ævar Petersen (f. 1948) lauk BSc-Honours-prófi í dýra-
fræði frá Aberdeen-háskóla í Skotlandi 1973 og dokt-
orsprófi í fuglafræði frá Oxford-háskóla á Englandi 1981.
Ævar er nú á eftirlaunum.
Ævar Petersen | Brautarlandi 2,
IS-108 Reykjavík | aevar@nett.is
Snæbjörn Pálsson (f. 1963) er prófessor í stofnlíffræði
við Háskóla Íslands. Hann lauk BS-prófi í líffræði frá
Háskóla Íslands 1988, meistaraprófi frá Vist-og þró-
unarfræðideild New York-háskóla í Stony Brook 1992 og
doktorsprófi í erfðafræði frá Uppsala-háskóla 1999. Árin
2000-2001 vann Snæbjörn hjá tölfræðideild Íslenskrar
erfðagreiningar en frá 2002 hefur hann stundað rann-
sóknir og kennt m.a. þróunarfræði við Háskóla Íslands.
Rannsóknir Snæbjörns eru einkum á sviði stofnerfða-
fræði og hafa m.a. beinst að aðgreiningu stofna, kyn-
blöndun og áhrifum náttúrulegs vals á erfðabreytileika.
Snæbjörn Pálsson
Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
Öskju | Sturlugötu 7, IS-102 Reykjavík | snaebj@hi.is
UM HÖFUNDA
46. Smári Geirsson 2015. Stórhvalaveiðar við Ísland til 1915. Sögufélag, Reykjavík.
586 bls. [Árangur hvalveiða við Ísland á árunum 1863-1872, bls. 92].
47. Anon 1898. [Hólar festu í hval]. Bjarki 17.09., 3(37): 147.
48. Anon (Haki) 1922. Bréf úr Þistilfirði. Dagur 02.02.1922, 5(5): 16-17.
49. Þorvaldur Thoroddsen 1916-1917. Árferði á Íslandi í þúsund ár.
Hið ísl. Fræðafjelag, Kaupmannahöfn. 432 bls.
50. Bjartmar Guðmundsson 1965. Hvalsaga af Svalbarðsströnd.
Árbók Þingeyinga 7: 130-154.
51. Cesario, G.M. 2019. Skagafjörður Church and Settlement Survey:
Final report on the archaeofauna from Næfurstaðir on Hegranes,
Skagafjörður. CUNY NORSEC Laboratory Reports No. 71. 22 bls.
52. Smiarowski, K. 2022. Historical ecology of Norse Greenland: Zooarchaeology
and climate change responses. City Univ. New York. PhD ritgerð. i-xvi+270 bls.
53. Brewington, S., M. Hicks, Ágústa Edwald, Árni Einarsson, K. Anamthawat-
-Jónsson, G. Cook, P. Ascough, K.L Sayle, S.V. Arge, M. Church, J. Bond,
S. Dockrill, Adolf Friðriksson, G. Hambrecht, Árni D. Júlíusson, Viðar
Hreinsson, S. Hartman, K. Smiarowski, R. Harrison & T.H McGovern 2015.
Islands of change vs. islands of disaster: Managing pigs and birds in the
Anthropocene of the North Atlantic. The Holocene 25(10): 1-9. https://doi.
org/10.1177/0959683615591714.
54. Orri Vésteinsson (ritstj.) 2001. Archaeological investigations at
Sveigakot 1998-2000. Fornleifastofnun Íslands FS134-00211. 72 bls.
55. Perdikaris, S., C. Amundsen & T.H. McGovern 2002. Report of animal bones
from Tjarnargata 3c, Reykjavík, Iceland. NORSEC Report. 29 bls. + myndir.
56. Gísli A. Víkingsson 2004. Sléttbakur. Bls. 194-197 í: Páll Hersteinsson
(ritstj.). Íslensk spendýr. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 344 bls.
57. Brown, S.G. 1976. Twentieth-century records of Right Whales
(Eubalaena glacialis) in the northeast Atlantic Ocean. Report of
the International Whaling Commission. Special Issue 10: 121-127.
58. Gísli A. Víkingsson 2018. Hvalir júlímánaðar. Fiskifréttir 20.08. 5 bls.
59. Ágúst I. Jónsson 2018. Áhyggjur af framtíð sléttbaks.
Morgunblaðið 25.10., 106(251): 28.
60. Szabo, V. 2019. Reassessing whale use in the Medieval North Atlantic history,
archaeology, DNA, and new species stories. Fyrirlestur í Miðaldastofu Háskóla
Íslands 22. október 2019. https://www.facebook.com/midaldastofa/posts/
vicki-szabo-reassessing-whale-use-in-the-medieval-north-atlantic-history-
archaeo/2554424557980126/?locale=hi_IN
61. Trausti Einarsson 1987. Hvalveiðar við Ísland 1600-1939. (Sagnfræðirann-
sóknir. 8. bindi). Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. 177 bls. [Umræður
um hvalveiðar við Ísland, bls. 115-135].
62. Ole Lindquist 1994. Whales, dolphins and porpoises in the economy and
culture of peasant fishermen in Norway, Orkney, Shetland, Faroe Islands and
Iceland, ca. 900-1900 A.D., and Norse Greenland, ca. 1000-1500 A.D. Univ. St.
Andrews. PhD thesis. Vol I: i-xvii+496 bls.; Vol. II: i-v+497-925 bls.; Vol. III:
i-v+926-1273 bls.
63. Jónsbók (Lögbók Íslendinga hver samþykkt var á Alþingi árið 1281 og
endurnýjuð um miðja 14. öld en fyrst prentuð árið 1578). Már Jónsson
tók saman. Háskólaútgáfan, Reykjavík. 383 bls. [Rekaþáttur, bls. 199-207].
64. Ásgeir Jakobsson 1976. Norðmannaþáttur (Úr sögu hvalveiðanna, framh.).
Ægir 69(3): 44-46.
65. Annálar 1400-1800 I 1922-1927. Félagsprentsmiðjan, Reykjavík. 732 bls.
[Skarðsárannáll Anno 1610, bls. 198].
66. Gils Guðmundsson 1946. Hvalveiðar við Ísland. Sjómannablaðið Víkingur
8(11-12): 290-320.
67. Annáll Magnúsar sýslumanns Magnússonar 1907-15. Bls. 99-185 í: Safn til sögu
Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju. Fjórða bindi, 3. 1025 bls.
68. Jóhann Sigurjónsson 1991. Hvalir og hvalveiðar á Austfjörðum.
Sjómannadagsblað Neskaupstaðar 14: 30-40.
69. Oddgeir Á. Ottesen & Kári Kristjánsson 2019. Þjóðhagsleg áhrif hvalveiða.
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Skýrsla nr. C19:01. 51 bls.
70. Jón Jónsson 1979. Hvalveiðar Íslendinga og Alþjóðahvalveiðiráðið.
Ægir 72(10): 591-595.
71. Gísli A. Víkingsson 2004. Steypireyður. Bls. 200-203 í: Páll Hersteinsson
(ritstj.). Íslensk spendýr. Vaka-Helgafell, Reykjavík. 344 bls.
72. Pike, D.G. 2009. North Atlantic sightings surveys. Introduction.
NAMMCO Sci. Publ. 7: 7–18. doi:10.7557/3.2702.
73. Gísli A. Víkingsson 2016. Decadal changes in distribution, abundance and feed-
ing ecology of baleen whales in Icelandic and adjacent waters.(A consequence
of climate change?) The Arctic Univ. of Norway. PhD thesis. 54 bls.
74. Pike, D.G., Þorvaldur Gunnlaugsson, Jóhann Sigurjónsson & Gísli A.
Víkingsson 2020. Distribution and abundance of cetaceans in Icelandic
waters over 30 years of aerial surveys. NAMMCO Scientific Publications 11.
https://doi.org/10.7557/3.4805
75. Jóhann Sigurjónsson 1993. Hvalrannsóknir við Ísland. Bls. 103-146 í:
Páll Hersteinsson & Guttormur Sigbjarnarson (ritstj.). Villt íslensk spendýr.
Hið ísl. Náttúrufræðifélag - Landvernd, Reykjavík. 351 bls.
76. Pike, D.G., Gísli A. Víkingsson, Þorvaldur Gunnlaugsson & N. Øien 2009.
A note on the distribution and abundance of Blue Whales (Balaenoptera
musculus) in the Central and Northeast North Atlantic. NAMMCO
Scientific Publications 7: 19–29.
77. Pike, D.G., Þorvaldur Gunnlaugsson, B. Mikkelsen, Sverrir D. Halldórsson
& Gísli A. Víkingsson 2019. Estimates of the abundance of cetaceans in the
central North Atlantic based on the NASS Icelandic and Faroese shipboard
surveys conducted in 2015. NAMMCO Scientific Publications 11.
https://doi.org/10.7557/3.4941.
78. Gísli Víkingsson 2021. Sjávarspendýr. Bls. 94-106 í: Guðmundur Óskarsson
(ritstj.). Staða umhverfis og vistkerfa í hafinu við Ísland og horfur næstu
áratugi. Skýrsla Hafrannsóknastofnunar 2021. Haf- og vatnarannsóknir
HV 2021-14. 126 bls.
79. Sverrir D. Halldórsson, Þorvaldur Gunnlaugsson, V. Chosson & Gísli A.
Víkingsson 2019. Cetacean strandings in Iceland 1981-2019. World Marine
Mammal Conference, Barcelona. 7-12 December 2019. Veggspjald. 1 bls.
80. Jóhann Sigurjónsson 1988. Hvalatalningar á Norður-Atlantshafi sumarið 1987.
Ægir 81(10): 514-524.
137
Ritrýnd grein / Peer reviewed