Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Tölublað

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 77

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 77
8. mynd. Djáknatjörn í Krossanesborgum tekin úr lofti með dróna til norðurs. – Tarn Djáknatjörn in Krossanesborgir nature reserve. Ljósm./Photo: Eyþór Ingi Jónsson, 18.05.2018. Samkvæmt niðurstöðum merkinga fara íslenskir hettumáfar mest til Evrópu á veturna, auk þess sem margir verða eftir á Íslandi og einstaka fara vestur um haf.1, 16 Talsverður hluti þeirra hettu- máfa sem hafa verið merktir á Íslandi og endurheimst á Bretlandseyjum voru merktir á talningarsvæðinu í Eyjafirði, við Skipalón í Hörgársveit.17 Orsaka breytinga á íslenska varpstofninum gæti því frekar verið að leita á vetrar- stöðvunum en á varptíma á Íslandi. SUMMARY Black-headed Gulls in Eyjafjörður (N-Iceland) 2020 Since 1990 Black-headed Gulls (Chro- icocephalus ridibundus) (Fig. 1) have been monitored every fifth year in the fjord of Eyjafjörður, N-Iceland. The monitoring area is 556 km², and all be- low 200 m a.s.l. (Fig. 2). This is the only large area in Iceland where distribution and numbers of this species are moni- tored. Black-headed Gulls are censused using the following methods (depend- ing on local circumstances): (1) nests with eggs or young, (2) empty nests, (3) number of incubating birds, and (4) to- tal number of birds at nesting site. The Icelandic breeding population of Black-headed Gulls was estimated 25.000-30.000 pairs in 350-400 colo- nies, but this estimate has not been re- vised since 1998. In 2020 the number of pairs in the Eyjafjörður monitoring area was 1922. This time Black-headed Gulls nested at 23 sites (Fig. 5). Two of these sites are shown (Figs 7 & 8), another one was submerged due to meltwater during first census attempt (Fig. 3), one was censused using a drone, since the birds nested in tall sedge and the nest- ing birds could not be counted from dis- tance (Fig. 4). Since 1990 Black-headed Gulls have been found nesting at 89 sites (included in article on webpage natturufraedin- gurinn.is). Between 1990 to 2005 the population declined steadily but has in- creased continually since then. In 2020 the population was larger than ever before since monitoring begun in 1990 (Fig. 6). The total increase was 26% from 2015 to 2020. Interestingly identical changes have taken place in the breeding population of the Black-headed Gull in Eyjafjörður and in the UK. This could indicate that the same factors are responsible for changes in these two populations. Black-headed Gulls have only nested in Iceland for over a century, first nest found in 1910. Most of the Icelandic birds overwinter in Europe, many in the UK, where large numbers of birds, ringed in the monitoring area, have been recovered. Many Black-headed Gulls overwinter in Iceland, and some have been recovered in N-America. Ketill Þór Thorstensen, Snævarr Örn Georgsson og Sunna Björk Ragnarsdóttir tók þátt í talningum. Anette Theresia Meier gerði kortin. Gísli Kristins- son lánaði eina mynd. Þau fá öll bestu þakkir. ÞAKKIR 165 Ritrýnd grein / Peer reviewed
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. tölublað (2023)
https://timarit.is/issue/435849

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. tölublað (2023)

Aðgerðir: