Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Tölublað

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 2023, Blaðsíða 10
1. tafla. Skrá um náttúruviðburði í Mývatnssveit og nokkrar heimildir. Skráðir eru þeir viðburðir á síðustu þremur öldum sem eru líklegir áhrifavaldar í vistkerfinu, og helstu almennar heimildir. Að mestu eftir grein höf. frá 2006.2 – A list, in chronological order, of major events in the Mývatn area and some important references. Ár Years Viðburður eða heimild Event or source 1712 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. – First land registry. 1724–1729 Mývatnseldar. Hraun frá Kröflueldstöðinni rann í Mývatn. – Eruptions in Krafla. Lava flow reaching the lake. 1746 Gos í Kröflueldstöðinni. – Eruption in Krafla. 1747 Jón Benediktsson ritar fyrstu lýsingu á náttúru Mývatns. – First description of natural history written. 1819 Frederik Faber lýsir fuglafánu Mývatns. – First scientific account of avifauna. 1895 Skúfönd skráð í fyrsta skipti á Mývatni. Hún er nú algengasta öndin þar. – First record of Aythya fuligula at Mývatn – now the most abundant duck species. 1913–1918 Mikill toppur í fjölda eggja hjá hávellu og hrafnsönd. – Peak in egg harvest of Clangula hyemalis and Melanitta nigra. 1922–1924 Hámark silungsafla í Mývatni, veruleg veiði. – Peak in charr Salvelinus arcticus catch. 1926–1931 Hámark í tekju toppandareggja. – Peak in egg harvest of Mergus serrator. 1930 Fyrsti bílvegurinn (malarvegur) að Mývatni. – First vehicle road reaches Mývatn. 1939 Fyrsta virkjun Laxár. – First hydropower plant on the Laxá. 1950+ Innfluttir minkar komast úr Laxárdal að Mývatni. Varpdreifing anda sem yfirgáfu varphólma breytist hratt. – Introduced American mink spread in area, rapid change in distribution of breeding ducks. 1950+ Silungsveiði á dráttum leggst af. Mikil aukning í netaveiði. – Change in charr catching method from shore seining to gill netting. 1950+ Dregur úr engjaheyskap og áveitum en túnrækt og áburðarnotkun eykst. – Change in haymaking from meadows and irrigated fields to fertilized fields. 1950+ Ferðamennska eykst. – Increase in tourism. 1967 Upphaf námagraftar í botni Mývatns. – Beginning of diatomite extraction by strip-mining the bottom sediment of Lake Mývatn. 1967 Fyrsta gufuaflsstöðin við Mývatn. – First geothermal power plant at Mývatn. 1970 Fyrsta skráða hrunið í andar- og silungsstofnum Mývatns. Fleiri hrun fylgdu á eftir, 1976, 1983, 1988 og 1997. – First recorded widespread crash in duck populations and the charr fishery, followed by several repeated crashes. 1971–1974 Grundvöllur lagður að vatnafræðirannsóknum á Mývatni.1 – Basic limnology studies. 1974 Mývatnssveit og Laxá friðlýst með lögum, Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn stofnuð, upphaf vöktunar. – Mývatn region protected by law, research station established, beginning of monitoring the biota. 1975–1984 Kröflueldar. – Eruptions in Krafla. 1978 Mývatn og Laxá sett á Ramsarskrána um votlendi með alþjóðlegt verndargildi. – The Mývatn-Laxá region becomes Iceland’s first Ramsar wetland of international importance. 1984 Birt fyrsta rannsóknarskýrslan með þeim niðurstöðum að breyttur setburður vegna námavinnslu úr botni skaði vistkerfi Mývatns. – First published report suggesting that change in sediment transport caused by strip-mining was harming the Mývatn ecosystem. 2004 Lok kísilgúrvinnslu. – Diatomite extraction ended. Náttúrufræðingurinn 98 Ritrýnd grein / Peer reviewed
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 3.-4. tölublað (2023)
https://timarit.is/issue/435849

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3.-4. tölublað (2023)

Aðgerðir: