Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 10

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 10
1. tafla. Skrá um náttúruviðburði í Mývatnssveit og nokkrar heimildir. Skráðir eru þeir viðburðir á síðustu þremur öldum sem eru líklegir áhrifavaldar í vistkerfinu, og helstu almennar heimildir. Að mestu eftir grein höf. frá 2006.2 – A list, in chronological order, of major events in the Mývatn area and some important references. Ár Years Viðburður eða heimild Event or source 1712 Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. – First land registry. 1724–1729 Mývatnseldar. Hraun frá Kröflueldstöðinni rann í Mývatn. – Eruptions in Krafla. Lava flow reaching the lake. 1746 Gos í Kröflueldstöðinni. – Eruption in Krafla. 1747 Jón Benediktsson ritar fyrstu lýsingu á náttúru Mývatns. – First description of natural history written. 1819 Frederik Faber lýsir fuglafánu Mývatns. – First scientific account of avifauna. 1895 Skúfönd skráð í fyrsta skipti á Mývatni. Hún er nú algengasta öndin þar. – First record of Aythya fuligula at Mývatn – now the most abundant duck species. 1913–1918 Mikill toppur í fjölda eggja hjá hávellu og hrafnsönd. – Peak in egg harvest of Clangula hyemalis and Melanitta nigra. 1922–1924 Hámark silungsafla í Mývatni, veruleg veiði. – Peak in charr Salvelinus arcticus catch. 1926–1931 Hámark í tekju toppandareggja. – Peak in egg harvest of Mergus serrator. 1930 Fyrsti bílvegurinn (malarvegur) að Mývatni. – First vehicle road reaches Mývatn. 1939 Fyrsta virkjun Laxár. – First hydropower plant on the Laxá. 1950+ Innfluttir minkar komast úr Laxárdal að Mývatni. Varpdreifing anda sem yfirgáfu varphólma breytist hratt. – Introduced American mink spread in area, rapid change in distribution of breeding ducks. 1950+ Silungsveiði á dráttum leggst af. Mikil aukning í netaveiði. – Change in charr catching method from shore seining to gill netting. 1950+ Dregur úr engjaheyskap og áveitum en túnrækt og áburðarnotkun eykst. – Change in haymaking from meadows and irrigated fields to fertilized fields. 1950+ Ferðamennska eykst. – Increase in tourism. 1967 Upphaf námagraftar í botni Mývatns. – Beginning of diatomite extraction by strip-mining the bottom sediment of Lake Mývatn. 1967 Fyrsta gufuaflsstöðin við Mývatn. – First geothermal power plant at Mývatn. 1970 Fyrsta skráða hrunið í andar- og silungsstofnum Mývatns. Fleiri hrun fylgdu á eftir, 1976, 1983, 1988 og 1997. – First recorded widespread crash in duck populations and the charr fishery, followed by several repeated crashes. 1971–1974 Grundvöllur lagður að vatnafræðirannsóknum á Mývatni.1 – Basic limnology studies. 1974 Mývatnssveit og Laxá friðlýst með lögum, Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn stofnuð, upphaf vöktunar. – Mývatn region protected by law, research station established, beginning of monitoring the biota. 1975–1984 Kröflueldar. – Eruptions in Krafla. 1978 Mývatn og Laxá sett á Ramsarskrána um votlendi með alþjóðlegt verndargildi. – The Mývatn-Laxá region becomes Iceland’s first Ramsar wetland of international importance. 1984 Birt fyrsta rannsóknarskýrslan með þeim niðurstöðum að breyttur setburður vegna námavinnslu úr botni skaði vistkerfi Mývatns. – First published report suggesting that change in sediment transport caused by strip-mining was harming the Mývatn ecosystem. 2004 Lok kísilgúrvinnslu. – Diatomite extraction ended. Náttúrufræðingurinn 98 Ritrýnd grein / Peer reviewed

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.