Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 66

Náttúrufræðingurinn - 2023, Page 66
16. mynd. Í Strandartindi í Seyðisfirði er frosinn urðarjökul undir háu klettunum fyrir miðju myndar. Hæg hreyfing á urðinni nægir til þess að umtalsverðar aurskriður hafa, í stórrigningum á nokkurra áratuga fresti, farið niður hlíðar Strandartinds og sumar valdið mann- skaða svo sem um miðja síðustu öld. Með hlýnandi loftslagi virðast skapast skilyrði fyrir hættu á framhlaupum, hliðstæðum því fram- hlaupi sem varð á urð í Móafellshyrnu í Fljótum 2012. – Strandartindur in Seyðisfjörður with active rockglacier in the center. Ljósm./ Photo: Ágúst Guðmundsson 2021. 17. mynd. Undir háfjalli Bjólfs í Seyðisfirði eru augljós merki um að talsvert skrið hafi verið á urðartungunum en líklega er hraði skriðsins lotubundinn. Slakkar og lægðir í urðinni ásamt samsettum skriðspildum benda til bráðnunar á innri ís. – Bjólfur in Seyðisfjörð- ur with creeping rockglacier body. Ljósm./ Photo: Ágúst Guðmundsson 2015. Náttúrufræðingurinn 154 Ritrýnd grein / Peer reviewed

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.