Mímir - 01.07.1987, Síða 10

Mímir - 01.07.1987, Síða 10
vera? Fyrst verða menn að athuga hverjir það eru sem fást við þessar rannsóknir. Það eru nú þessir fimm fastakennarar í íslenskum bók- menntum og svo þeir menn sem eru að gefa út handrit í Árnastofnun. Þetta eru örfáir menn. Úti í hinni stóru veröld er gífurlegur ijöldi manna sem er að glíma við miðaldafræði. Hvort sem við förum til Ástralíu eða Kanada eða í þýskumælandi lönd, England eða Banda- ríkin, eru fjölmargir háskólar með þjálfaða há- skólakennara sem fást við miðaldafræði og koma þá inn á íslenskar bókmenntir og íslensk fræði, sem stafar auðvitað af því að þessi eign okkar og arfleifð snertir flest svið mannlegrar þekkingar á miðöldum. Þannig að hvort sem það er alfræði frá miðöldum, þýðingar, heilagra manna sögur, riddarasögur eða annað — flestir sem eru í miðaldafræðum norðurálfu koma nálægt íslenskum menningararfi. Þetta leiðir óhjákvæmilega til þess að erlendir menn skapa vöxt í þessum fræðum og þeir kynnast vitanlega oft ýmsum nýjungum á undan okkur. Bjarni: Efþið vilduð gera Bjarna Guðnason að einhverjum fínum manni hér úti í bœ, þá skal ég athuga málið. Við erum fáir, fimm menn gera auðvitað ekki mikið. Kannski eru þessir kennarar og fræðimenn ekki nógu duglegir, um það má deila. En til viðbótar við hugsanlegt getuleysi kennaranna ber að líta á þá aðstöðu sem þeim er búin. Það eru allir að drepast undan kennslufargi og viðbótarkennslu til þess að hafa ofan í sig og á, sem kemur auðvitað niður á öllum rannsóknum. Þar að auki er bókakost- ur ekki nægilega góður o.s.frv. — Það eru ótal skýringar á þessu. Aðalatriðið er að við eigum að vera þakklát fyrir allar þær rannsóknir sem gerðar eru í íslenskum miðaldafræðum erlendis. Höskuldur: Varðandi málfræðina þá veit ég ekki hvort það er hægt að benda á einhvern einn stað þar sem meira er gert í íslenskri mál- fræði heldur en hér heima. En ef lagðar eru saman allar rannsóknir sem gerðar eru í ís- Ienskri málfræði í öllum löndum og þær bornar saman við það sem gert er hér, þá er það í sjálfu sér rétt að margt af því er nýstárlegra en það sem við erum að fást við. En er rannsóknaskyldunni nægilega vel sinnt? Bjarni: Það held ég ekki. .. . og komist þið upp með það? Bjarni: Þú getur nærri. En hinu vil ég bæta við, að þrátt fyrir það að kennarar mættu rannsaka meira þá er enginn vafi á því að það eru yfirleitt stundaðar meiri rannsóknir í Heimspekideild heldur en víða í öðrum deild- um Háskólans. Hins vegar er gallinn á þessu sá að menn sækja aukatekjur sínar verulega til kennslunnar. Og þess vegna verður ekki mikið um djúphugsaðar rannsóknir. Launakjör kennara koma sem sagt niður á rannsóknum? Bjarni: Alveg örugglega. Matthías: Vinnuvikan fer öll í kennslu. Það verður að horfast í augu við það. Það sér hver maður að launakjör eru of léleg og kennslu- skylda of mikil, aðstæður slíkar að fræðistörf hljóta að verða útundan. Bjarni: Ég vil nú bæta því við að þegar þró- unin er orðin sú að menn eiga að fara að sinna atvinnulífinu úti í bæ, hvernig sem það er nú hugsað — þá verður það ekki beinlínis til að styrkja fræðimennsku innan Háskólans. Það eru víst einhverjir kennarar sem komnir eru með fyrirtæki úti í bæ og þeir vinna bara við sitt fyrirtæki og skreppa svo uppeftir til þess að 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.