Mímir - 01.07.1987, Blaðsíða 20

Mímir - 01.07.1987, Blaðsíða 20
Ég vildi ekki letja fólk til að hafa fjölbreytni í svörunum með því að taka fram í upphafi að nota mætti sömu litaheitin eins oft og hver vildi, en ef spurt var hvort endurtaka mætti litarheiti, svaraði ég því játandi, og kom sú spurning upp hjá flestum. 4.2 Almenn umfjöllun Ef einhver fullnægjandi niðurstaða ætti að fást úr prófi sem þessu, þyrfti framkvæmdin að vera öðruvísi. Val lita þyrfti að vera mark- vissara, annaðhvort fullkomið handahóf eða hver litur vandlega hugsaður. Litirnir þyrftu að vera færri, nokkuð þar á að karlarnir væru orðnir þreyttir þegar farið var að síga á seinni hluta litakönnunarinnar. Þátttakendurnir þyrftu að vera miklu fleiri og flokkaðir þæði eftir stéttum og aldri. Þrátt fyrir fyrrgreindar takmarkanir þeirrar könnunar sem ég gerði hlýtur að vera hægt að draga einhverjar ályktanir af henni, þó niður- stöður séu ekki annað en vísþendingar. Mér fannst ég fá mjög eindregnar vísþend- ingar um að munur væri á notkun litaheita hjá konum og körlum. Lítum fyrst á töflu með stigafjölda karla og kvenna í könnuninni. í fremri dálki er fæðingarár, en í þeim aftari stigafjöldi einstaklingsins. Ár Konur Ár Karlar '72 53 '72 44 '71 67 '70 57 '65 52 '68 57 '52 61 '68 56 '43 74 '44 53 '34 54 '33 48 '22 60 '17 57 meðalstiga- fjöldi 60,1 53,1 Tafla 1. Stigafjöldi þátttakenda Munurinn á meðalstigafjölda er ekki mikill, en samt nokkur. Ef hópnum er skipt í tvo jafna hluta eftir aldri og meðalstigafjöldi reiknaður fæst minni stigamunur en milli kynja. Yngri hópurinn hefur þá meðaleink- unnina 55,1 en eldri hópurinn 58,1. Munur- inn á meðalstigafjölda aldurshópanna er því 3 stig, en 7 stig milli kynja. Stigafjöldi '70 '60 '50 '40 '30 '20 '10 Fæðingarár Línurit 1. Samband aldurs og stigafjölda eftir kynjum. Línurit 1 sýnir að þreiddin er meiri í svörum kvennanna en karlanna. A meðan 22 stiga munur er á hæstu og lægstu einkunn hjá kon- unum, er ekki nema 13 stiga munur á hæstu og lægstu einkunn hjá körlunum. E.t.v. hafa karlmenn niðurjörvaðri litaorða- forða en konur. A.m.k. virðist þessi orðaforði vera einstaklingsþundnari hjá konunum en körlunum. 4.3 Vangaveltur um litaheitin sem fram komu í könnuninni Lítum nú nánar á niðurstöðurnar úr áður- nefndri könnun. Karlarnir notuðu frekar grunnlitaheiti en konurnar. Grunnlitaheiti koma fyrir 73 sinnum í svörum karlanna, en 55 sinnum í svörum kvennanna. Þessarniður- stöður eru í fullu samræmi við niðurstöður erlendra rannsókna (shr. 3. kafla hér að fram- an). Karlarnir afmarka líka frekar litina með Ijós- og dökk- en konurnar, hjá þeim eru 40 slík svör en 28 hjá konunum. Það er athyglis- vert að karlarnir hafa 3 litaheiti af þessum toga sem konurnar hafa ekki, þ.e. Ijósrautt, dökkrautt, Ijósbrúnt. Hjá konunum koma tvö 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.