Mímir - 01.07.1987, Blaðsíða 66
5. Lokaorð
í því sem hér hefur verið ritað hef ég leitast
við að sýna að nokkru leyti notkun og mismun
á notkun orða eins og þriðjungur og helmingur
í samanburðarsamböndum. Ennfremur sam-
banda eins og þrefalt hœrra og fjórum sinnum
hcerra, og helmingsaukningu. Það kom í ljós að
notkunin í samböndunum x er z hcerri en y er
síður en svo samhljóða. Hún virðist ráðast af
því hvor talan er höfð til viðmiðunar sú hærri
(x) eða sú lægri (y). Stundum lítur út fyrir að
orðaröðin geti jafnvel haft einhver áhrif. Að
auki skiptist það í tvö horn hvort mönnum
(fannst og) finnst það sem jókst um helming
hafa aukist um 50% eða 100%. Öllu meira
samræmi var í prósentureikningum.
Ég ætla bara að vona að það ósamræmi sem
virðist vera í notkun þriðjungsins og frænda
hans verði ekki til þess að þeir hverfi úr mál-
inu og prósenturnar taki völdin að ekki sé nú
talað um það ef kennsla í prósentureikningi á
nú einhverja sök á ósamræminu.
mundsson. Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og
Margrétar Jónsdóttur, Háskóla íslands, Reykjavík.
Konráðs-orðabók = Konráð Gíslason. 1851. Dönsk orða-
bók með íslenzkum þýðingum. Kaupmannahöfn.
Lagasafn. 1984. Islensk lög 1. október 1983. Dómsmála-
ráðuneytið, Reykjavík.
Ný félagsrit. 1854. Gefin út af nokkrum Íslendíngum.
Fjórtánda ár. Kaupmannahöfn.
—. 1862. Gefin út af nokkrum íslendingum. Tuttugasta og
annað ár. Kaupmannahöfn.
Orðabók Menningarsjóðs = íslenzk orðabók handa skól-
itm og almenningi. Ritstjóri Árni Böðvarsson. Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 1963.
—. Önnur útgáfa, aukin og bætt. Reykjavík, 1983.
Ólafur Daníelsson. 1914. Reikningsbók. Reykjavík.
Ólafur Ólavíus. 1780. Greinilig Vegleidsla til Talnalistar-
innar med fiórum hofudgreinum hennar og þriggja lida
Reglu. Kaupmannahofn.
Ólafur Stephensen. 1785. Stutt undirvisun í Reikningslist-
inni og Algebra. Kaupmannahofn.
Sigfús Blöndal. 1920—1924. íslensk-dönsk orðabók.
Reykjavík.
Stefán Einarsson. 1945. Icelandic. The John Hopkins
Press, Baltimore.
HEIMILDASKRÁ
Björn Guðfínnsson. 1937. íslenzk málfrœði handa skólum
og útvarpi. Ríkisútvarpið, Reykjavík.
Björn Gunnlaugsson. 1865. Tölvísi. Hið íslenzka bók-
menntafélag, Reykjavík.
Björn Jónsson. 1912. Tugamál. Sérpr. úr ísafold jan. —
febr. ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
Cleasby — Vigfússon = An Icelandic-English Dictionary.
Based on the MS. Collections of the late Richard
Cleasby enlarged and completed by Gudbrand Vigus-
son. M.A. At the Claredon Press, Oxford, 1874.
Eiríkur Jónsson. 1863. Oldnordisk Ordbog. Kjöbenhavn.
Ensk-islensk orðabók. 1984. Jóhann S. Hannesson bjó til
prentunar ásamt fleirum. Örn og Örlygur, Reykjavik.
Fritzner, Johan. 1867. Ordbog over det garnle norske
Sprog. Kristiania.
—. 1954. Ordbog over Det gamle norske Sprog. Nytt
uforandret opptrykk av 2. utgave (1883 — 1896).
Tryggve Juul Moller Forlag, Oslo.
Halldór Briem. 1912. Kennslubók í þykkvamálsfrœði. 2.
útgáfa aukin. Reykjavík.
—. 1915. Kennslubók í flatarmálsfraði handa byrjendum.
Reykjavík.
Helgi Hálfdanarson. 1985. Skvnsamleg orð og skœtingur.
Greinar um íslenzkt mál. Ljóðhús, Reykjavik.
íslensk samheitaorðabók. 1985. Ritstjóri Svavar Sig-
66