Mímir - 01.06.1996, Page 24

Mímir - 01.06.1996, Page 24
Hugrún Hrönn Ólafsdóttir Mynda- saga Þau eru yndisleg augun sem ég elska. Þau eru stór og falleg og þau sýna allt. Augun sem ég elska sýna allt sem þau vita og allt sem þau þrá og augun sem ég elska þrá mig. Þau sýna mér það á næturnar því ég á blóm og augun fara inn í blómið og síðan öskrum við saman af eintómri gleði. Og svo Barnið sem er inní mér vill komast útúr mér. Blómið grætur blóði meðan ég og augun sem ég elska grátum af ást. 22

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.